Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
03.07.2020
Alþjóðasamtök MS félaga (MSIF) hafa enn á ný uppfært COVID-19 leiðbeiningar sínar fyrir fólk með MS að teknu tilliti til fyrstu vísbendinga úr gagnasöfnunarátaki samtakanna og MS Data Alliance.
01.07.2020
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
04.06.2020
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
27.05.2020
MS-félagið hefur nú gerst aðili að alþjóðlega síversnunarbandalaginu (International Progressive MS Alliance – IPMSA) sem er áður óþekkt alþjóðlegt samstarf MS samtaka, vísindamanna, lækna, lyfjafyrirtækja og fólks með síversnun MS. Bandalagið var stofnað með það að markmiði að bæta meðferðarúrræði við síversnun í MS.
22.05.2020
Alþjóðadagur MS er laugardaginn næstkomandi þann 30. maí. Okkar árlega sumarhátíð hér á Sléttuveginum fellur niður í ár en þess í stað færum við hátíðahöldin yfir á samfélagsmiðlana.
08.05.2020
Uppfærðar ráðleggingar landlæknis ásamt ráðleggingum og upplýsingum um gagnamiðlunarátak MS Data Alliance og alþjóðasamtaka MS félaga.
06.05.2020
Í tilefni af alþjóðadegi MS þann 30. maí næstkomandi áformar MS-félagið að setja upp netlistasýningu á facebook síðu félagsins með verkum MS-fólks. Verkin mega vera í hvaða formi sem er, einungis þarf að senda inn ljósmynd af verkinu.
05.05.2020
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
30.04.2020
Skrifstofa MS-félags Íslands opnar aftur mánudaginn 4. maí og hefðbundin starfsemi fer að komast í eðlilegt horf.
30.04.2020
Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn í fjarfundi fimmtudaginn 14. maí kl. 17, sjá meðfylgjandi fundarboð.