Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
19.08.2024
Senn líður að þessum frábæra hlaupaviðburði og erum við full tilhlökkunar. Ætlar þú að hlaupa, safna, styrkja, hvetja ?
29.05.2024
Í dag fögnum við alþjóða MS deginum en maí er tími vitundarvakningar um MS þar sem MS-félög um allan heim vekja athygli á sjúkdómnum með einum eða öðrum hætti.
23.05.2024
Okkar árlega sumarhátíð á Sléttuvegi 5 þann 29. maí kl. 15 -17. Mætum og gerum okkur glaðan dag. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
23.04.2024
Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 17:00 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík bæði sem staðfundur og fjarfundur. Húsið opnar kl. 16:30.
23.04.2024
Fyrra tölublað MS-blaðsins í ár er komið út. Blaðið verður sent til félaga og styrktaraðila í pósti og ætti að berast á næstu dögum en er einnig aðgengilegt hér á rafrænu formi.
05.03.2024
Okkar vinsæla páskabingó fyrir MS-fólk og fjölskyldur þeirra verður haldið í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, laugardaginn 16. mars kl. 13-15.
01.02.2024
Þema næsta alþjóðadags tengist greiningu MS-sjúkdómsins. Af því tilefni höfum við sett saman stutta könnun um þjónustu og upplifun á þjónustu og stuðningi við greiningu sem tekur örfáar mínútur að svara.
31.01.2024
Fyrsta MS kaffi ársins á Sléttuveginum í gær var vel sótt og stemmingin var sannarlega notaleg.
22.01.2024
Nú er opið fyrir umsóknir um námsstyrk. Umsóknir fyrir vorönn skulu berast fyrir lok janúar.
21.12.2023
Stjórn og starfsfólk MS-félags Íslands sendir félögum, vinum og velunnurum bestu jólakveðjur með ósk um farsæld á nýju ári. Þökkum auðsýndan stuðning og velvilja á árinu sem er að líða.