27.05.2022
Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, kennari, býður MS-fólki og aðstandendum upp á leiðsögn í sjósundi á Hjalteyri. Ragnheiður Lilja hefur mikla reynslu af að stunda sjósund sem heilsubót.
Sjósund getur m.a. minnkað bólgur og þar með hugsanlega bætt lífsg...