Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
16.05.2019
Í tilefni Alþjóðadags MS verður sumarhátíð MS-félagsins haldin að venju í sól og sumaryl á Sléttuveginum. Fjörið byrjar kl. 16 miðvikudaginn 29. maí og stendur til um kl. 18.
15.05.2019
Íris Eik Ólafsdóttir, félagsráðgjafi, hefur verið ráðin til starfa fyrir félagið. Hún mun sinna félagsráðgjöf, fjölskyldu- og parameðferð fyrir félagsmenn MS-félagsins.
11.05.2019
Dregið hefur verið úr innsendum réttum lausnum krossgátu í 1. tbl. MS-blaðsins 2019. Hér má nálgast lausn krossgátunnar.
11.05.2019
Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur og ÖBÍ auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
07.05.2019
Námskeið fyrir maka fólks með MS byggist á fræðslu og umræðum. Námskeið byrjar mánudaginn 13. maí, ef næg þátttaka næst.
02.05.2019
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.   Hér getur þú nálgast æfingaplanið fyrir maí Blöðin eru tvö - annað er með fyrirfram ákveðnum æfingum, en á hitt getu...
29.04.2019
Nokkrar staðreyndir um MS-sjúkdóminn
26.04.2019
Í MS-blaðinu sem sent var til félagsmanna í mars sl. er að finna verðlaunakrossgátu. Í krossgátunni er að finna lausnarorð – málshátt – sem verðlaun verða veitt fyrir lausn á.
23.04.2019
Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 9. maí kl. 17 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Sjá meðf. fundarboð.
14.04.2019
Páskabingóið okkar var að venju haldið helgina fyrir páska og mætti fjöldi barna og fullorðinna. Vinningar voru páskaegg af öllum stærðum og gerðum, auk gjafapoka frá Innes sem innihélt allskonar góðgæti.