Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
17.12.2016
Vöðvaspenna og spasmar geta valdið erfiðleikum í kynlífi. Danski kynlífsfræðingurinn Else Olesen gefur hér góð ráð og ábendingar um hvernig hægt er að draga úr áhrifum þessara einkenna á kynlífið.   Þú og maki þinn e...
11.12.2016
  Það var frábær stemming á jólaballi MS-félagsins sem fram fór sl. laugardag. 100 börn og fullorðnir voru mætt til að sjá þá jólasveinabræður Askasleiki og Kjötkrók sprella, leika, syngja og gefa börnum nammipoka. Þeir...
05.12.2016
Undir lok nóvember sl. fóru þrír fulltrúar frá Íslandi á fund Norræna MS-ráðsins (NMSR) sem haldinn var í Helsinki. Ísland fer nú með formennsku í ráðinu. Samhliða fundi NMSR funduðu ungir fulltrúar félaganna sérstaklega. ...
30.11.2016
Nú í ár selur MS-félagið jólakort og tækifæriskort (án texta) með mynd Eddu Heiðrúnar Backman sem heitir Trú, von og kærleikur. Myndin er af þremur rjúpum í vetrarbúningi.   Kortin hafa rokið út og því betra að try...
28.11.2016
Hó-hó-hó – það eru að koma jól.... Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 10. desember n.k. kl. 14 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Húsið opnar kl. 13:30.  Ingdís, skrifstofust...
21.11.2016
Ef þú svarar játandi, getur þú tekið þátt í áskorun ADHD-samtakanna og sjö annarra félagasamtaka sem hrint hafa af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsl...
18.11.2016
Á morgun, laugardaginn 19. nóvember kl. 13-16, verður basar/opið hús MS Setursins í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Til sölu verða vörur sem unnar hafa verið á vinnustofu MS Setursins. Einnig er hægt að kaupa heitt súkkulaði og vöff...
10.11.2016
Nú í ár mun MS-félagið selja jólakort og tækifæriskort (án texta) með mynd Eddu Heiðrúnar Backman sem heitir Trú, von og kærleikur. Myndin er af þremur rjúpum í vetrarbúningi. 6 kort í pakka með umslagi kosta 1.000 kr. og eftir...
08.11.2016
MS-félagið var með fræðslufund á Akureyri 5. nóvember sl., m.a. um MS-lyf sem nú eru aðgengileg hér á landi, hvað er væntanlegt og hvað er verið að rannsaka. Ennfremur voru gefin góð ráð við einkennum sjúkdómsins.   &n...