Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
17.05.2016
Við hvetjum ykkur, félagsmenn okkar, til að senda okkur fáein orð eða fleiri um hvað gefur ykkur sjálfstæði undir yfirskriftinni "MS stoppar mig ekki....". Í tilefni Alþjóðadags MS 25. maí n.k. er MS-fólk um allan heim, líka...
11.05.2016
Í tilefni Alþjóðadags MS 25. maí n.k. er MS-fólk um allan heim, líka á Íslandi, hvatt til að deila reynslu sinni af því hvernig það getur lifað sjálfstæðu lífi þrátt fyrir sjúkdóminn og hvernig það hefur fundið leiðir t...
08.05.2016
MS-félagið mun halda Alþjóðadag MS hátíðlegan með sumarhátíð í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 25. maí. Dagskráin verður auglýst nánar síðar en í boði verða skemmtiatriði, tónlist og veitingar. Við lofum...
27.04.2016
ÖBÍ vantar hresst fólk til að deila út buffum í 1. maí-göngunni niður Laugaveginn nú á sunnudaginn.   Hið eitilhressa ÖBÍ-lið verður við Hlemm kl. 13 en hjá þeim er hægt að nálgast buffin til dreifingar í göngunni. Buf...
22.04.2016
  Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 7. maí 2016 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30.   Dagskrá: 1.    Venjuleg aðalfundarstörf 2.   
21.04.2016
Helga Kolbeinsdóttir hefur hafið störf á skrifstofu MS-félagsins í 50% starfshlutfalli sem ritari Nordisk MS Råd (samband norrænna MS-félaga) vegna formennsku Íslands frá júní 2016 til júní 2018 auk þess sem hún mun vinn...
21.04.2016
ÖBÍ stendur fyrir kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, sunnudaginn 1. maí, undir slagorðinu „Fæði, klæði, húsnæði fyrir alla!“ Mæting er kl. 13 við Hlemm og síðan ganga allir eða rúlla saman ni
21.04.2016
Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur og Öryrkjabandalag Íslands auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.   Umsóknarfrestur er til 9. maí næstkomandi.   Umsóknareyðublað er á heimasíðu ÖBÍ hér. ...
20.04.2016
MS-félagið óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegs sumars. Hafið það sem allra best í sól og sumaryl J