Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
24.03.2017
Meðal annars má lesa um starf unga fólksins á Norðurlöndunum en við erum mjög virk í því samstarfi, MS-hjúkrunarfræðingur fjallar um viðbrögð fólks við MS-greiningu og fræðingar skrifa um minni og hugræna endurhæfingu, þunglyndi og kvíða.
21.03.2017
Elías Ólafsson, yfirlæknir á taugalækningadeild LSH, var í viðtali í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær þar sem hann var spurður um aðgengi MS-greindra að taugalæknum.
09.03.2017
Á undanförnum vikum hefur verið unnið að nýrri vefsíðu fyrir MS-félagið. Eins og títt er með stór og góð verkefni þá taka þau lengri tíma en ætlað er. Allt er hins vegar að smella saman þessa dagana. Nýtt útlit vefsíðunnar mun líta dagsins ljós öðru hvoru megin við helgina, sem verður þó ekki endanlegt útlit hennar þar sem verið er að vinna að enn flottara útliti og þægilegra aðgengi að efni.
07.03.2017
Námskeið fyrir nýgreinda einstaklinga með MS (6 mán. til 3 ár frá greiningu) hefst fimmtudaginn 23. mars.   Markmiðið með námskeiðinu er að fólk fræðist um MS, kynnist öðrum með sjúkdóminn og fái stuðning. Á dagskrá ...
06.03.2017
Fimmtudaginn 23. mars byrjar 7 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Fyrir utan góðan félagsskap við hesta og menn, þá hjálpa hreyfingar hestsins til við að efla jafnvægi og styrkja bak- og lærvöðva. Þátttakendur sem v...
04.03.2017
Langar þig að hafa áhrif og efla starf MS-félagsins með ýmsum hætti? MS-félagið leitar að áhugasömu fólki í stjórn og nefndir. Í maí á hverju ári er haldinn aðalfundur þar sem farið er yfir störf félagsins á liðnu ári, ...
25.02.2017
Fyrr í mánuðinum var bein netútsending frá fundi á vegum PMSA (Progressive MS Alliance) um stöðu á rannsóknum í meðferð við versnunarformi MS (progressive MS). Nú er hægt að hlusta á upptöku frá fundinum á ensku hér...
10.02.2017
Mánudaginn 13. febrúar kl. 16 verður bein netútsending frá málþingi í boði IPMSA (International Progressive MS Alliance). Aðal gestur málþingsins er Francisco Quintana, Ph.D. frá Harvard University/Brigham and Women’s Hospital
01.02.2017
Undir lok febrúar verður boðið upp á stutt námskeið fyrir unga nýgreinda þar sem m.a. Haukur Hjaltason taugalæknir mun halda erindi, sem og Birna Ásbjörnsdóttir næringarlæknisfræðingur, sem mun halda erindi um mikilvægi heilbrig
30.01.2017
Matvæla-og lyfjaeftirlit Bandaríkjana (FDA) hefur tilkynnt um frestun á ákvörðun stofnunarinnar um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir lyfið Ocrevus (ocrelizumab) til 28. mars. Ocrevus er fyrsta lyfið sem sýnt hefur jákvæðar niðurst...