Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
31.12.2016
Fimmtudaginn 12. janúar byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Fyrir utan góðan félagsskap við hesta og menn, þá hjálpa hreyfingar hestsins til við að efla jafnvægi og styrkja bak- og lærvöðva sem fljóti...
31.12.2016
Skráning er hafin í hóptíma fyrir fólk með MS sem Styrkur, sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, sér um og miða að því að efla styrk, færni, jafnvægi og úthald. Þjálfunin er þó einstaklingsmiðuð. Mjög góð aðsta
31.12.2016
Fimmtudaginn 5. janúar hefst nýtt yoga-námskeið. Leiðbeinandi er Birgir Jónsson, Andanda Yoga.   Um er ræða svokallað Raja Yoga (konunglegt yoga) en það samanstendur af öllu yoga; Hatha, Karma, Bhakti, Ashtanga og Pranayama yoga. ...
31.12.2016
Einstaklingum með MS bjóðast margvísleg námskeið sem miða að því að efla styrk og færni, og auka andlega vellíðan. Hægt er að fara á námskeið hjá Styrk, sjúkraþjálfun, vera með í yoga-hópi með Birgi Jónssyni, Ananda yog...
28.12.2016
Nú á dögunum var Ungmennaráð MS-félagsins stofnað og er það liður í því markmiði MS-félagsins að efla félagsstarf fyrir unga / nýgreinda með MS. Er það gert í framhaldi að stofnun félagshóps fyrir unga / nýgreinda ei...
23.12.2016
  MS-félag Íslands og MS Setrið óska félögum sínum og velunnurum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári.   Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðirnar og opnar að nýju mánudaginn 2. janúar kl. 10. MS S...
17.12.2016
Vöðvaspenna og spasmar geta valdið erfiðleikum í kynlífi. Danski kynlífsfræðingurinn Else Olesen gefur hér góð ráð og ábendingar um hvernig hægt er að draga úr áhrifum þessara einkenna á kynlífið.   Þú og maki þinn e...
11.12.2016
  Það var frábær stemming á jólaballi MS-félagsins sem fram fór sl. laugardag. 100 börn og fullorðnir voru mætt til að sjá þá jólasveinabræður Askasleiki og Kjötkrók sprella, leika, syngja og gefa börnum nammipoka. Þeir...
05.12.2016
Undir lok nóvember sl. fóru þrír fulltrúar frá Íslandi á fund Norræna MS-ráðsins (NMSR) sem haldinn var í Helsinki. Ísland fer nú með formennsku í ráðinu. Samhliða fundi NMSR funduðu ungir fulltrúar félaganna sérstaklega. ...
30.11.2016
Nú í ár selur MS-félagið jólakort og tækifæriskort (án texta) með mynd Eddu Heiðrúnar Backman sem heitir Trú, von og kærleikur. Myndin er af þremur rjúpum í vetrarbúningi.   Kortin hafa rokið út og því betra að try...