MS-félagið óskar eftir ungum einstaklingi á aldrinum 18-35 ára sem er til í að taka þátt í norrænu samstarfi unga fólksins fram á haustið 2017 og er tilbúinn til að sækja fundi NMSR (Nordisk MS Råd) erlendis ásamt full...
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 20. ágúst n.k., er í fullum gangi.
MS-félagið mun verða með bás í Laugardalshöll fyrir hlaupið og hvetjum við hlaupara okkar og stuðningsfólk ti...
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu.
...
Ekki er einhlítt hvenær best er að segja börnum sínum frá því að foreldri þess sé með MS. Misjafnt er hvenær börn eru í stakk búin til að takast á við fregnina og ræður aldur þeirra og þroski miklu þar um, ásamt þv...
Ómetanlegt er að hafa einhvern sem maður getur deilt áhyggjum og hugleiðingum með án þess að það verði of íþyngjandi fyrir viðkomandi. Það léttir á spennu og álagi, byggir upp traust og eflir vináttu.
Margir sem greinast með ...
Nýtt MS-lyf, Zinbryta (daclizumab) hefur hlotið náð fyrir augum evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, við MS í köstum.
Niðurstöður 3ja-fasa rannsóknar (DECIDE) birtust í tímaritinu The New England Journal of Medicine 8. nóvember sl.
&...
Það var með söknuði að knapar á síðasta reiðnámskeiði klöppuðu hestum sínum í síðasta sinn fyrir sumarhlé og þökkuðu Berglindi reiðkennara, Fríðu og öllum hinum ómissandi og skemmtilegu sjálfboðaliðum hjá Fræ
Allt að 75% einstaklinga með MS, bæði konur og karlar, eiga í einhverskonar vandræðum með tæmingu þvagblöðrunnar. Það er vegna þess að boð um nauðsyn tæmingar ná ekki eðlilega um mænu til og frá heila.
Erfiðleik...
"Aðstoðin og umönnunin sem margir MS sjúklingar fá frá mökum sínum, öðrum fjölskyldumeðlimum og vinum, eru lykilatriði hvað varðar möguleika þeirra til að viðhalda lífsgæðum og sjálfstæði sínu í samfélaginu. En vinir og...