Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
23.12.2013
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru sjúkraþjálfarar á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar. Æfingar miða við sértæka líkamlega þjálfun í hópi með áhers...
09.12.2013
Eins og vitað er, þá selur MS-félagið jólakort til styrktar starfseminni. Nú í byrjun desember var MS-félagið með söluborð í Kringlunni. Ungur drengur vildi ekki borga of lítið fyrir jólakortin og þar sem hann átti aðeins 500 k...
02.12.2013
Jólaball MS-félagsins verður haldið laugardaginn 14. desember kl. 13-15 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Jólasveinn mun leiða söng og dans í kringum jólatréð og gefa börnunum glaðning. Veitingar við allra hæfi verða í...
30.11.2013
Jólakort MS-félagsins verða til sölu í básnum hjá Eddu Heiðrúnu Bachman í Jólaþorpinu í Hafnarfirði sem opnar laugardaginn 30. nóvember og verður opið á laugar- og sunnudögum frá 12-17. Eins verður opið þrjá eftirmiðdaga f...
27.11.2013
Það er alltaf stutt í húmorinn hjá okkar fólki og oft ekki erfitt að gera létt grín af sjálfum sér og aðstæðum sínum.  Fjórar hressar stelpur á MS Setrinu tóku sig saman á dögunum þegar þær voru við pipa...
20.11.2013
Fimmtudaginn 21. nóvember verður sölufólk okkar í Kringlunni frá kl. 15 til kl. 19 og föstudaginn 22. nóvember verður sölufólk okkar í Smáralind frá kl. 15 til kl. 19. Jólakortin eru máluð af Eddu Heiðrúnu Backman og kosta 8 í ...
12.11.2013
MS Setrið heldur opið hús að Sléttuvegi 5, laugardaginn 16. nóvember frá kl. 13 – 16.Fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni verða til sölu. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflu gegn vægu verði. Allur ágóði...
01.11.2013
Stjórn MS-félags Íslands starfsárið 2013-2014 kom saman í dag á sínum fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Að venju er góð breidd í stjórninni, bæði hvað varðar kyn, bakgrunn og aldur, MS-fólk og aðstandendur, landsbyggð og h...
22.10.2013
Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber heitið „Hvert örstutt spor“.   Kortið er 12x15 cm á stærð. Hægt er að fá kortið m...
18.10.2013
Á morgun, 19. október kl. 16:30, verður fræðslumyndin MS: TAUGASJÚKDÓMUR UNGA FÓLKSINS endursýnd í Sjónvarpi RÚV. Myndin var gerð í tilefni þess að 45 ár eru liðin frá stofnun MS-félagsins. Hún sýnir þróun á stöðu MS-fó...