Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
01.06.2014
Mikill fjöldi góðra gesta heimsótti MS-húsið á sumarhátíð félagsins sl. miðvikudag enda var skemmtileg dagskrá í boði og veðrið gott. Leikhópurinn Lotta fór á kostum og Pollapönkarar náðu upp gríðarlega góðri stemmingu
28.05.2014
Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag. Í ár er áherslan á AÐGENGI í víðasta skilningi þess orðs. Að því tilefni biðlaði MS-félagið til MS-f
27.05.2014
    Við minnum á sumarhátíð MS-félagsins sem haldin verður á morgun, miðvikudaginn 28. maí, í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Félagsmenn og velunnarar velkomnir. Veðurspáin lofar öllu fögru. Leikhópurinn Lotta tekur á mó...
20.05.2014
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst n.k. er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega. Í fyrra skráðu 86 sig sem hlauparar eða stu
20.05.2014
Sumarhátíð í tilefni Alþjóðadags MS-félaga verður haldin í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 28. maí n.k.    Félagsmenn og velunnarar velkomnir.           Dagskrá frá kl. 16-18.  Ky...
19.05.2014
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samning við Strætó bs. um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðra. Þjónustan verður aukin frá n.k. áramótum með hærri gæðakröfum varðandi bíla og búnað þeirra og styttri fyrir...
11.05.2014
Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður MS-félagsins, var í gær valin varaformaður samtaka norrænna MS-félaga, NMSR (Nordisk MS Råd). Danmörk fer með formennsku næstu tvö árin eftir tveggja ára formennsku Finnlands. Ísland mun lei...
29.04.2014
Fimmtudaginn 1. maí stendur ÖBÍ fyrir 1. maí-göngu niður Laugaveginn. Gangan ber yfirskriftina "Burt með fordóma" og setur þar með baráttuna um fordómalaust samfélag – betra samfélag fyrir alla, á oddinn. Gönguhópur ÖBÍ ve...
29.04.2014
  verður haldið föstudaginn 9. maí kl. 13-17 í MS-húsinu. Námskeiðið er fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn og byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi. Fræðsla verður um MS-sjúkdóminn...