Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
23.03.2009
Hafin er árleg sala á páskaeggjum á vegum MS-félagsins. Páskaeggin í ár eru hin myndarlegustu og kosta aðeins kr. 2.500 stykkið. Framleiðandi eggjanna er Kólus, en allnokkur hluti söluverðs hvers eggs rennur til MS-félagsins. MS-fé...
10.03.2009
“Að mínu mati er ekki bara verið að brjóta á mínum mannréttindum, heldur er þetta bruðl á fjármunum almennra skattborgara og þessi aðferð að senda sjúkling fram og til baka í staðinn fyrir lyfið, er ekki sparnaður skv. m...
06.03.2009
Á Sléttuveginum verður á morgun að vanda í byrjun mánaðar reglubundinn laugardagsfundur á milli kl. 11:30-13:00 og verður efni fundarins að þessu sinni bæði áhugavert og óvenjulegt. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur...
03.03.2009
Annað kvöld verður annar fundurinn í fundaröðinni “Verjum velferðina” á vegum Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar, sem að þessu sinni fjallar um spurninguna “Félagsmál í kreppu – hvað...
27.02.2009
Sverrir Bergmann, taugalæknir og sérstakur taugasérfræðingur MS-félagsins, situr fyrir svörum á aðstandendafundi, sem haldinn verður á morgun, laugardaginn 28. febrúar kl. 13:30 í húsakynnum MS-félagsins sð Sléttuvegi 5. Vegna efn...
25.02.2009
Í kvöld klukkan 20 verður áhugaverður fundur um “Heilbrigðismál í kreppu” og hvað sé framundan á Grand Hótel að Sigtúni 38 í Reykjavík. Á fundinum verða núverandi og fyrrverandi heilbrigðisráðherrar landsins, þei...
12.02.2009
Sendinefnd MS-félagsins verður í Borgarnesi þ. 15. febrúar, sunnudaginn næstkomandi, að Hótel Hamri, þar sem fjallað verður og spjallað um helztu hagsmunamál MS-fólks, evrópska rannsókn um hagi og þjónustu við MS-greinda auk ann...
11.02.2009
Þjónustumiðstöð Tryggingastofnunar býður nú nýjum örorku- /endurhæfingarlífeyrisþegum í Reykjavík einstaklingsráðgjöf. Þeim verður boðið að koma í viðtal og ræða við þjónusturáðgjafa hjá Tryggingastofnun sem upplý...
27.01.2009
“Ég hef hvergi legið á sjúkrahúsi, þar sem mér hefur þótt hjúkrunarfólkið sýna jafnmikla hlýju og sinna okkur sjúklingunum af meiri kostgæfni en á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði,” sagði einn af fjölmörgum MS-sj...
17.01.2009
Vegna athugasemda um að verktakagreiðslur lífeyrisþega og öryrkja gætu skert bætur almannatrygginga meira en sambærileg upphæð almennra launa var málið kannað og kom í ljós að svo á ekki að vera. Þess þarf hins vegar að gæta ...