Vígsluflöt við Borgarstjóraplan. Ekkert smánafn. Þarna héldu vinkonurnar og jafnöldrurnar Jónína Unnur Gunnarsdóttir og Jórunn Jónsdóttir upp á fertugsafmæli sín fyrr í sumar. Ekki nóg með það, heldur ákváðu þær að efna...
Í tilefni af 30 ára stúdentsafmæli sínu frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1979 gaf árgangurinn MS-félaginu rausnarlega peningagjöf til styrktar félaginu og skjólstæðingum þess. Tilefni gjafarinnar var að heiðra minningu tvegg...
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 26. sinn þann 22. ágúst næstkomandi. Hlaupið hefur farið ört vaxandi undanfarin ár og mikil fjölgun orðið á þátttakendum milli ára. Í Reykjavíkurmaraþoninu 2009 er hægt að hlaupa t...
Kvöldið fyrir landsleik Hollands og Íslands í knattspyrnu snemma í júnímánuði var efnt til lítillar athafnar á Hilton hótelinu í Reykjavík. Þar settu landsliðsfélagarnir og Vinir MS-félagsins, Eiður Smári Guðjohnsen og Hermann...
Síðastliðinn sunnudag hélt MND félagið á Íslandi upp á alþjóðlegan MND dag með fjölbreyttri dagskrá í Hafnarfirði. Meðal dagskrárliða var hjólastólarallý sem félagi okkar Lárus Jónsson tók þátt í. Lalli stóð sig afb...
Vísindamenn í Ástralíu og Nýja Sjálandi hafa uppgötvað staðsetningu tveggja erfðavísa, sem gætu orðið “lykillinn” að svari við spurningunni hvers vegna fólk fær “multiple sclerosis”. Nýjar rannsóknarnið...
“Ég er allt önnur til heilsunnar eftir að ég byrjaði fyrir alvöru að neyta einungis svokallaðs lifandi fæðis,” segir Halla Margeirsdóttir, sem ætlar að fræða MS-félaga og aðra áhugamenn um mataræði, sem kennt er vi
“Það þarf að standa vörð um þá baráttu sem þið heyið og koma á samstarfi og samstöðu með þjóðinni um að viðhalda velferðinni,” sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í ávarpi á fyrsta ...
Í áranna rás hefur MS félagið á Íslandi notið stuðnings og skilnings almennings í baráttunni fyrir bættum lífsgæðum MS-sjúklinga. Á fyrsta alþjóðlega MS deginum lýsa 6 framúrskarandi íþróttamenn yfir stuðningi við starf ...
Könnun MS-félagsins á reynslu þeirra, sem fá viðnámslyfið Tysabri er sú, að nær allir sem til náðist hafa annað hvort jákvæða eða mjög jákvæða reynslu af lyfinu. Könnunin náði til 29 Tysabriþega af alls 43 einstaklingum, ...