Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
07.05.2009
Eftir ábendingum félagsmanna um þörf á fræðslu og stuðningi við börn MS fólks var ákveðið að leita til Systkinasmiðjunnar um samstarf við að koma á laggirnar námskeiði fyrir börn MS-fólks. Þær Hanna Björnsdóttir, MA í b...
05.05.2009
Við hjá MS-félagi Íslands áformuðum að senda kurteislega ábendingu til þeirra, sem voru svo vinsamlegir að styðja við starfsemi félagsins með kaupum á afmælisspilastokkum félagsins síðasta haust, en áttu eftir að greiða. &nbs...
27.04.2009
Þann 27. maí nk. verður í fyrsta sinn efnt til alþjóðlegs MS dags. Alþjóðleg samtök MS félaga (Multiple Sclerosis International Federation) ásamt aðildarfélögum standa að MS-deginum. Í framtíðinni verður alþjóðlegur MS dagu...
15.04.2009
Sverrir Bergmann, taugasérfræðingur, hefur marga lengi unnið að íslenzkum hluta evrópskrar rannsóknar um heilbrigðis- og félagslega þjónustu og ummönnun fólks með MS. Alls hefur Sverrir hingað til náð því að ræða við um 300...
08.04.2009
Samtökin Heilaheill stóðu fyrir fundinum og var boðið til hans fulltrúum ýmissa sjúklingasamtaka er tengjast Samtaug, svo sem frá MS-félaginu, Parkinsonsamtökunum, MND-félaginu og Gigtarfélaginu. Sigurbjörg Ármannsdóttir og Bergþ...
08.04.2009
Í tilefni fimmtugsafmælis síns býður Sigurjóna Sverrisdóttir til tónleika í Bústaðakirkju laugardaginn 11. apríl kl. 16:00. Fram koma: Kristján Jóhannsson, Diddú, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson, Þórunn Marinósdó...
02.04.2009
Í gær, 1. apríl 2009, lækkaði verð á Tysabri um 18,5% að raunvirði og er nú til samræmis við meðalverð lyfsins í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. MS-félagið fagnar þessum tíðindum og bindur vonir við að þetta mun...
26.03.2009
Í gær, miðvikudaginn 25.3. svaraði Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, ítarlegum fyrirspurnum Ástu Möller, þingmanns, um notkun á lyfinu Tysabri hérlendis. MS-sjúklingar hafa kvartað undan seinagangi á Landspítalanum og ýms...
24.03.2009
Forystumenn MS-félagsins áttu í gær, mánudag, fund með Ögmundi Jónassyni, heilbrigðisráðherra, þar sem einkum var fjallað um Tysabri-lyfið, sem hefur reynzt gífurlega vel og stórbætt lífsgæði MS-sjúklinga. Fundinn sátu, ása...
23.03.2009
Tveimur ungum MS-sjúklingum, Lindu Egilsdóttur og Hauki Dór Kjartanssyni hefur verið neitað um Tysabri, þrátt fyrir að í nóvember í fyrra hafi þau fengið jákvætt svar og tjáð að meðferð gæti hafist í lok janúar eð...