Nýtt MS-lyf, Zinbryta (daclizumab) hefur hlotið náð fyrir augum evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, við MS í köstum.
Niðurstöður 3ja-fasa rannsóknar (DECIDE) birtust í tímaritinu The New England Journal of Medicine 8. nóvember sl.
&...
Það var með söknuði að knapar á síðasta reiðnámskeiði klöppuðu hestum sínum í síðasta sinn fyrir sumarhlé og þökkuðu Berglindi reiðkennara, Fríðu og öllum hinum ómissandi og skemmtilegu sjálfboðaliðum hjá Fræ
Allt að 75% einstaklinga með MS, bæði konur og karlar, eiga í einhverskonar vandræðum með tæmingu þvagblöðrunnar. Það er vegna þess að boð um nauðsyn tæmingar ná ekki eðlilega um mænu til og frá heila.
Erfiðleik...
"Aðstoðin og umönnunin sem margir MS sjúklingar fá frá mökum sínum, öðrum fjölskyldumeðlimum og vinum, eru lykilatriði hvað varðar möguleika þeirra til að viðhalda lífsgæðum og sjálfstæði sínu í samfélaginu. En vinir og...
MS-félagið stóð fyrir sumarhátíð á alþjóðadegi MS sem haldinn er síðasta miðvikudag maí-mánaðar ár hvert, nú 25. maí.
Fjölmenni var mætt að venju og allir í sólskinsskapi þó sólina hafi vantað. Það ringdi þó ekki ...
Eins og áður hefur verið auglýst mun MS-félagið halda Alþjóðadag MS hátíðlegan með sumarhátíð í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 25. maí á milli kl. 16 og 18.
Ingó Veðurguð ætlar að taka nokkur lög, Jó...
MS-lyfið Tysabri (natalizumab) er eitt áhrifaríkasta lyfið á markaði í dag fyrir fólk sem fær MS í köstum. Lyfinu getur þó fylgt sjaldgæf en alvarleg aukaverkun sem er sýking í heila sem kallast „ágeng fjölhreiðra innlyksu...
Við hvetjum ykkur, félagsmenn okkar, til að senda okkur fáein orð eða fleiri um hvað gefur ykkur sjálfstæði undir yfirskriftinni "MS stoppar mig ekki....".
Í tilefni Alþjóðadags MS 25. maí n.k. er MS-fólk um allan heim, líka...
Í tilefni Alþjóðadags MS 25. maí n.k. er MS-fólk um allan heim, líka á Íslandi, hvatt til að deila reynslu sinni af því hvernig það getur lifað sjálfstæðu lífi þrátt fyrir sjúkdóminn og hvernig það hefur fundið leiðir t...