Fólki með MS er hættara við að fá beinþynningu meðal annars vegna minni hreyfigetu og sterameðferða. Beinþynning er „þögull sjúkdómur“ sem veikir beinin og eykur hættuna á beinbrotum sem oft valda miklum verkjum og lan...
Parkinsonsamtökin standa fyrir galadansleik á Grand Hóteli laugardagskvöldið 16. apríl n.k. og bjóða m.a. félagsmönnum MS-félagsins að vera með.
Glæsilegur kvöldverður, frábær skemmtidagskrá og dansleikur sem enginn ætti að l...
MS-félagið óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegrar páskahátíðar.
Á dögunum var hið árlega og sívinsæla páskabingó haldið í MS-húsinu. Ungir sem aldnir mættu með þá von í brjósti að fá tækif...
Það er gaman að skipuleggja ferðalög og að mörgu að hyggja.
Á vefsíðu MS-félagsins hér er að finna gagnlegar slóðir sem geta auðveldað skipulagninguna.
Við bendum m.a. á frábæra vefsíðu Sjálfsbjargar um ferðalög innanl...
Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 19. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík.
Húsið opnar kl. 12:30.
Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum.
Fimmtudaginn 31. mars kl. 10:30 byrjar nýtt 7 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeiðin hafa nú verið haldin í rúm tvö ár og eru þátttakendur mjög ánægðir og finnst sem þeir hafi styrkst á líkama ...
1. tbl. MeginStoðar 2016 er nú tilbúið í vefútgáfu.
Prentútgáfa ætti að berast félagsmönnum innan hálfs mánaðar.
Meðal efnis eru skemmtilegir pistlar frá Siggu Dögg, kynlífsfræðingi, um langvinn veikindi og kynlíf...
MS-félagið óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf til að sinna stöðu ritara NMSR (samband norrænna MS-félaga) í tvö ár og almennu skrifstofustofustarfi á skrifstofu MS-félagsins að Sléttuvegi 5.
Umsóknarfrestur er t...
Fulltrúar MS-félags Íslands, Berglind Guðmundsdóttir formaður, Bergþóra Bergsdóttir og Sigurbjörg Ármannsdóttir, verða með fræðslufund í Sjálfsbjargarheimilinu við Suðurgötu í Keflavík miðvikudagskvöldið 2. mars nk. frá ...