MS-félagið mun halda Alþjóðadag MS hátíðlegan með sumarhátíð í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 25. maí. Dagskráin verður auglýst nánar síðar en í boði verða skemmtiatriði, tónlist og veitingar. Við lofum...
ÖBÍ vantar hresst fólk til að deila út buffum í 1. maí-göngunni niður Laugaveginn nú á sunnudaginn.
Hið eitilhressa ÖBÍ-lið verður við Hlemm kl. 13 en hjá þeim er hægt að nálgast buffin til dreifingar í göngunni. Buf...
Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 7. maí 2016 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2.
Helga Kolbeinsdóttir hefur hafið störf á skrifstofu MS-félagsins í 50% starfshlutfalli sem ritari Nordisk MS Råd (samband norrænna MS-félaga) vegna formennsku Íslands frá júní 2016 til júní 2018 auk þess sem hún mun vinn...
ÖBÍ stendur fyrir kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, sunnudaginn 1. maí, undir slagorðinu „Fæði, klæði, húsnæði fyrir alla!“
Mæting er kl. 13 við Hlemm og síðan ganga allir eða rúlla saman ni
Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur og Öryrkjabandalag Íslands auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Umsóknarfrestur er til 9. maí næstkomandi.
Umsóknareyðublað er á heimasíðu ÖBÍ hér.
...
Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdarstjóri BEINVERNDAR, hélt frábæran fyrirlestur um beinvernd og beinþynningu 14. apríl sl. Beinþynnig er einkennalaus þar til bein brotna. Máltækið „Betra er heilt en vel gróið“ á...
Einkenni frá þvagblöðru og meltingarvegi geta haft mikil áhrif á daglegt líf einstaklings en ýmis ráð, þjálfun og hjálpartæki geta gert vandamálið mun auðveldara viðfangs.
Júlíhefti MS in Focus frá júlí 2014 (tímariti MSIF)...
Í apríl-hefti læknatímaritsins Lancet voru birtar niðurstöður fasa-II rannsóknar á lyfinu Ozanimod og lofa niðurstöður góðu fyrir þá sem eru með MS í köstum. Samkvæmt þeim dró Ozanimod verulega úr sjúkdómsvirkni þát...