Í tengslum við sumarhátíð MS-félagsins miðvikudaginn 27. mai n.k. (kl. 16-18) verða fimm verslanir; Eirberg, Fastus, Rekstrarland, Rekstrarvörur og Stoð með sýningu á stórum sem smáum hjálpartækjum. Það er til ótrúlega mikið ...
Mikið húllumhæ verður eftir viku í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 kl. 16-18 þegar MS-félagið heldur sumarhátíð sína í tilefni alþjóðlega MS-dagsins.
Félagsmenn og velunnarar eru velkomnir.
Að venju verður margt til skemmtunar. N...
Á aðalfundi MS-félagsins 9. maí sl. var María Þorsteinsdóttir, fyrrum formaður, gerð að heiðursfélaga MS-félagsins fyrir einlægan áhuga hennar á málefnum MS-fólks og óeigingjarnt starf í þágu félagsins í 45 ár.
Það er f...
Taugafélögin á Íslandi hafa hrundið af stað landsátaki þar sem óskað er eftir því við landsmenn að þeir setji nafn sitt við áskorun þess efnis að Sameinuðu þjóðirnar geri að þróunarmarkmiði sínu að efla rannsóknir á ...
EMSP, samtök MS-félaga í Evrópu, biðja okkur að taka þátt í könnun, sem er Á ÍSLENSKU, um atvinnuþátttöku, umönnun, meðferð, stuðning og daglegt líf.
Það tekur um 10 mínútur að svara könnuninni en síðasti dagur til þ
FUNDARBOÐ
Aðalfundur MS-félags Íslands
Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 9. maí 2015 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundar...
Eins og mörg undanfarin ár fagnar MS-félagið Alþjóðadegi MS með sumarhátíð. Merkið við miðvikudaginn 27. maí í dagatalinu ykkar og við lofum ykkur skemmtilegri sumarhátíð.
Dagskráin verður auglýst nánar síðar en í boði...
Frá og með 1. apríl 2015 verða S-merkt lyf afgreidd frá apóteki á grundvelli útgefinna lyfseðla og lyfjaskírteina sem Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa gefið út.
Lyfin, þar með talin öll MS-lyf nema Tysabri, verða afgreidd me...
MS-félagið óskar öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Páskabingó félagsins fór fram sl. laugardag og var vel sótt að venju. Mörg páskaegg voru í verðlaun og vinningshafar margir eins og sjá má á myndinni hér til hliðar.
Bingóin...