Námskeið MS-félagsins sem er fyrir MS-fólk með tiltölulega nýja greiningu (6 mán. til 3 ár), hefst þriðjudaginn 14. apríl n.k.
Námskeiðið er í 5 skipti á þriðjudögum, 2 klst. í senn.
Námskeiðið byggist á fr...
Námskeið fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn verður haldið 10. apríl nk. (4 klst. eftir hádegi) með eftirfylgni 24. apríl (2 klst.).
Verð 2.500 kr. Þeir sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisin...
Stúkan Þorkell Máni afhenti í dag MS-félaginu 48“ Samsung upplýsingaskjá til eignar. Ákveðið hefur verið að setja skjáinn upp í MS-Setrinu þar sem hann mun nýtast vel til að miðla upplýsingum um dagskrá og aðra vi
Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 28. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík.
Húsið opnar kl. 12:30.
Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum.
Bingóspjaldið kostar 25...
Helgina 24.-26. apríl 2015 verður haldið námskeið fyrir 8-14 ára börn MS-fólks í samstarfi við Systkinasmiðjuna. Markmið námskeiðsins eru að veita börnum MS-fólks tækifæri til að hitta önnur börn í skipulögðu og skemmtileg...
Fimmtudaginn 19. mars kl. 10:30 byrjar nýtt 8 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeið hafa verið í boði frá ársbyrjun 2014 og þátttakendur eru mjög ánægðir. Námskeiðið styrkir bæði líkama og sál því...
Í nýjasta tölublaði MeginStoðar er að finna grein eftir Heiðu B. Hilmisdóttur, varaformann félagsins, um samskiptamiðilinn shift.ms. Um er að ræða samskiptasíðu fyrir ungt fólk með MS til að auðvelda þeim að finna félaga um a...
Tími: Einu sinni í viku í 8 vikur frá mánudeginum 16. mars kl. 16-17:30. Lýkur 11. maí.
Staður: MS-húsið, Sléttuvegi 5.
Verð: 8.000 kr. Þeir sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins geta sótt um ferðastyrk. Innifalið í ver
1. tbl. MeginStoðar 2015 er nú komið á vefinn en fer í póstdreifingu til félagsmanna í kringum helgina.
Meðal efnis er grein til foreldra barna og ungs fólks með MS, viðtal við Maríu Þosteinsdóttur sem tengst hefur félaginu frá ...
MS-félaginu hefur borist eftirfarandi fundarboð um opinn fund Sérstakrar stjórnar Ferðaþjónustu fatlaðra með notendum þjónustunnar:
Kæru notendur Ferðaþjónustu fatlaðra
Að frumkvæði Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra ...