Laus eru 3 pláss á helgarnámskeið sem haldið verður dagana 15.-16. mars ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er fyrir maka fólks með MS og byggist á fræðslu og umræðum. Tilgangurinn með námskeiðinu er að fólk í svipaðri stö...
Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag 5. mars sl. en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem honum hefur verið úthlutað.
Bekkur 3.NF fékk það verkefni að kynna og vinna verkefni í þágu...
Í tilefni af Degi sjúkraþjálfunar sem er í dag, 8. mars, hvetur MS-félagið félagsmenn sína til að gera eina eða fleiri líkamsæfingar, allt eftir getu hvers og eins. Með þessari frétt eru tveir hlekkir á vefsíðu Landlækni...
Blað MS-félags Íslands, MeginStoð, er komið út. Í blaðinu er að finna margar mjög áhugaverðar greinar um margvísleg málefni. MS-félagið fagnar 45 ára afmæli á þessu ári og er blaðið því einstaklega veglegt.
Meða...
MS-félagið býður nú félagsmönnum sínum ljósmyndanámskeið. Farið er í helstu stillingar á myndavélum, uppbyggingu mynda og myndatökur. Kennari er Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari.
Námskeiðið er 2 kvöld í 2 ½ tíma í se...
Mjög mikilvægt er að vera vel tryggður á ferðalögum erlendis. Við leggjum öll upp með að ferðalagið verði áfallalaust og ánægjulegt og hluti af því er að fara vel undirbúin/n með góðar tryggingar í farangrinum. Margt ófyr...
Sem sjúklingur getur þú aukið öryggi þitt og þeirrar þjónustu sem þér er veitt á spítalanum með því að vera virkur og upplýstur af meðferðarteymi þínu. Upplýsingar um heilbrigði, sjúkdóma og meðferð geta verið fl...
Alþjóðasamtök MS-fólks, MSIF, tileinkuðu ungu fólki á aldrinum 18-35 ára janúarhefti sitt, MS in focus.
Mikinn og fjölbreyttan fróðleik er að finna í blaðinu. Fjallað er um leiðina að sjálfstæðu lífi, sjálfsmynd ung...
Þeir sem eiga erfitt með gang vegna sjúkdóma geta átt rétt á á stæðiskorti, svokölluðu P-merki, sem veitir þeim rétt til að leggja í bílastæði sem merkt eru sérstaklega. Þessi bílastæði eru oft næst inngangi verslana og s...
Fræðsla um MS-sjúkdóminn og framþróun í meðferð skiptir MS-félagið miklu máli. Í því skyni hefur MS-félagið um langt árabil gefið út ýmsa fræðslubæklinga, haldið fræðslufundi og komið fram í fjölmiðlum auk þess að ...