Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
24.11.2011
  Á þriðjudag var undirritaður samstarfssamningur milli Hokkídeildar Skautafélagsins Bjarnarins og Landsbankans. Merki MS-félagsins prýðir búninga Bjarnarins í meistaraflokki og Landsbankinn styrkir félagið um 500 þúsund kr. af...
17.11.2011
„Á opna húsinu á laugardaginn verða í boði sívinsælir munir sem margir koma ár eftir ár og kaupa hjá okkur, eins og kerti og glervara, en einnig ýmsar nýjungar eins og orkuarmbönd, hálsmen úr hreindýrahorni og hlutir úr ker...
14.11.2011
Hið einstaka listaverk „Byr undir báðum“ eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni prýðir jólakort MS-félagsins í ár. Viðtökurnar hafa hreint út sagt verið ótrúlegar og margir lýst áhuga á því...
24.10.2011
Laugardaginn 15. október bauð MS-félagið uppá fyrirlestra og kynningar í húsi félagsins að Sléttuvegi 5. Fyrirlestrarnir og kynningarnar tengdust heilsunni og hvað við getum gert sjálf til að láta okkur líða betur. Fjölmargir mæ...
20.10.2011
Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber nafnið „Byr undir báðum“ og sýnir spóa svífa vængjum þöndum.   Myndin, sem er mál...
13.10.2011
Miðvikudaginn 7. október heimsóttu fulltrúar MS-félagsins, þær Berglind Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Ármannsdóttir og Ingdís Líndal Norðlendinga heim. Á Akureyri er öflugt hópastarf meðal MS fólks. Hópurinn hittist yfir vetrarm
16.09.2011
Starfsmenn á Tauga- og hæfingasviði Reykjalundar, með Smára Pálsson taugasálfræðing í fararbroddi, eru að fara af stað með rannsókn á þjálfun á minni og einbeitingu hjá fólki með MS, en rannsóknir hafa sýnt að markviss huga...
09.09.2011
Hér á eftir fer yfirlit um nýjustu fréttir alþjóðasamtakanna MSIF. Við höfum þýtt inngang að margvíslegum fréttum og þeir sem hafa áhuga geta lesið nánar um efnið með því að smella á tengla á ítarlegri frétt á ensku.&nb...
24.08.2011
Þriðjudaginn 23. ágúst var haldinn kynningarfundur hjá MS félaginu um lyfið LDN sem hefur verið töluvert í fréttum undanfarið. Sverrir Bergmann taugasérfræðingur kynnti lyfið og svaraði spurningum. Húsfylli var og rúmlega 100 ma...
15.08.2011
       Meðal annars vegna þeirrar umræðu sem nú er og reyndar hvort sem er tel ég nauðsynlegt að koma á framfæri við MS fólkið og reyndar alla eins réttum upplýsingum um lyfið Naltrexone (LDN) og ...