MS-félagið er með sölufólk víða um land sem leggur okkur lið.
Jólakortin má nálgast hjá söluaðilum okkar:
· AKRANES
o Eva María, Linda Ósk og Sandra Ósk, sími 431...
Bræðurnir Daniel Kjartan og Davíð Fjölnir Ármannsynir gerðu stuttmynd fyrir Alþjóðadag MS í maí 2011 sem ber heitið MS og daglegt líf. Skyggnst er örsnöggt inn í daglegt líf fjögurra einstaklinga með MS og nokkrar staðreyndir ...
Sérstakir símatímar með aðgengi að lækni á taugadeild LSH standa MS-fólki ekki lengur til boða á mánudagseftirmiðdögum. Hins vegar má hringja á taugadeild alla virka daga í síma 543 6119 eða hringja í Jónínu Hallsdóttur, MS-...
Viltu hjálpa til við að renna styrkari stoðum undir rekstur MS-félagsins og gerast
STOÐVINUR
Félagið býður upp á metnaðarfulla þjónustu fyrir félagsmenn sína, svo sem:
Ýmis námskeið, ...
Félagið hefur um nokkurt skeið boðið upp á jafnvægis- og styrktarnámskeið fyrir MS-fólk. Í boði er sértæk líkamleg þjálfun í hópi þar sem áhersla er lögð á jafnvægi, færni og úthald, fræðslu, teygjur og slökun.
...
Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, hefur látið af störfum.
MS-félagið þakkar Kolbrúnu fyrir þann tíma sem hún starfaði fyrir félagið og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.
SORPA veitir á hverju ári styrki sem tilkomnir eru af ágóða af sölu nytjahluta í Góða hirðinum.
Forsendur fyrir úthlutun styrks frá Góða hirðinum eru að styrkurinn renni til verkefna sem „hjálpa fólki til...
Laugardaginn 17. nóvember kl. 13 – 16 verður opið hús í MS-Setrinu að Sléttuvegi 5.
Fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni verða til sölu.
Boðið er upp á súkkulaði og rjómav
Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber nafnið „Þrenning“
Myndin sem er máluð nú á haustmánuðum er einstaklega falleg og er af f...
Hlaupararnir Christine Buchholz og Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari frá Grindavík, sem hafa tekið þátt í fjölda ofurhlaupa undanfarin misseri, ætla að hlaupa 166 km til styrktar MS félaginu 20.-21. október nk.
Þær stöl...