Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
11.07.2012
Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu í dag að greiðsluþátttaka í MS-lyfinu Gilenya hafi verið samþykkt, en óskað hafði verið eftir flýtimeðferð á afgreiðslu umsóknar um innleiðingu lyfsins þann 28. júní sl.Sjúkratryggingar
02.07.2012
Mikill seinagangur hefur verið á innleiðingu lyfsins Gilenya hér á landi og hefur MS-félagið barist fyrir því að flýta innleiðingu lyfsins fyrir þann hóp sjúklinga sem hefur þurft að hætta á Tysabri og bíður eftir Gilenya. Ekk...
18.06.2012
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) sendu frá sér fréttatilkynningu 15. júní sl. þar sem fram kemur að stofnunin hafi móttekið bréf Landspítala Háskólasjúkrahús (LSH) dagsett 14. júní 2012 með umsókn um innleiðingu lyfsins Gilenya...
12.06.2012
MS-sjúklingar sem sem neyðst hafa til að hætta á Tysabri vegna þess að þeir eru með JC veiru, sem eykur hættu á heilabólgu, bíða enn eftir að fá töflulyfið Gilenya. Baráttumál MS-félagsins og þeirra sem neyðast til að hætt...
08.06.2012
Við MS-fólk vitum að hiti getur haft mikil áhrif á einkenni sjúkdómsins. Þau geta magnast og ný einkenni gert vart við sig. Því er áhugavert að rifja upp ýtarlega grein sem Garðar Sverrisson tók saman fyrir Megin Stoð árið 1998...
07.06.2012
Pokasjóður úthlutaði s.l. þriðjudag 71 milljón króna í 82 verkefni við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi. Að þessu sinni var lögð áhersla á að styrkja verkefni á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta ...
04.06.2012
Eins og þeir vita sem hafa fylgst með lyfjamálunum hefur MS-fólk nú beðið í talsverðan tíma eftir nýja töflulyfinu Gilenya. Þetta lyf kemst næst Tysabri í virkni og er komið í notkun í grannlöndum okkar. MS-félagið hafði freg...
24.05.2012
FJÖLMENNI Á ALÞJÓÐADEGI Alþjóðadagur MS var haldin í gær í fjórða sinn. Dagurinn var afar vel heppnaður og fjölmargir lögðu leið sína til okkar til að njóta dagsins með okkur, bæði ungir sem aldnir. Sigríður Jóhannesdó...
23.05.2012
Í dag, miðvikudaginn 23. maí milli kl. 16 og 18 verður árleg sumarhátíð MS-félagsins á Sléttuveginum haldin í tilefni af alþjóðadegi MS. Flutt verða ávörp og boðið upp á skemmtun fyrir bæði börn og fullorðna. Þá verður ...
03.05.2012
Haustið 2011 fór fram rannsókn á vegum Tauga- og hæfingarsviðs Reykjalundar. Smári Pálsson taugasálfræðingur, Sigurður Viðar sálfræðingur og sálfræðnemarnir Heiða Rut Guðmundsdóttir og Kristín Guðrún Reynisdóttir kynntu n...