Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
02.05.2012
Niðurstöður úr vefkönnun alþjóðasamtaka MS-félaga (MSIF) um MS þreytu liggja nú fyrir. Nýjasta eintakið af tímaritinu MS in focus er MS þreyta og hvernig hún hefur áhrif á fólk. Í því skyni var framkvæmd vefkönnun og voru n...
23.04.2012
Eftir nánari athugun getur lyfjastofnun Evrópu ekki slegið því föstu að Gilenya sé bein orsök þess að 59 ára gömul kona lést í nóvember s.l., innan við 24 klukkustundum eftir að hún hafði fengið sína fyrstu meðferð með Gil...
20.04.2012
Sjúklingur á lyfinu Gilenya hefur greinst með PML PML-heilabólga hefur greinst í erlendum MS-sjúklingi sem hefur fengið meðferð með töflulyfinu Gilenya. Sjúklingurinn hafði þó áður verið á lyfinu Tysabri í þrjú og hálft ár....
16.04.2012
Samkvæmt lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk starfa réttindagæslumenn fatlaðs fólks í öllum landshlutum. Verkefni þeirra er að fylgjast með högum fatlaðs fólks og aðstoða það við hvers konar réttindagæslu. Réttindag
19.03.2012
Fræðslubæklingur fyrir vini og félaga unglinga sem eru með Multiple Sclerosis. Börn og unglingar greinast líka með MS. Bæklingurinn er lokaverkefni Elaine Mackey framhaldskólanema. Eftir að hún greindist með MS fannst henni erfitt að...
05.03.2012
Fámennt en góðmennt var á hressilegum og skemmtilegum fyrirlestri Þórhildar Þórhallsdóttur, framkvæmdastýru Hestamenntar og leiðbeinenda hjá Þekkingarmiðlun þann 22. febrúar sl. Fyrirlestur hennar fjallar á gamansaman hátt um sa...
01.03.2012
Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag, þriðjudaginn 28. febrúar, en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem þeim hefur verið úthlutað. MS félagið og Setrið tóku á móti einum bekk og ...
16.02.2012
MS-félagið býður uppá skemmtilegan fyrirlestur:  Af kynslóðabilunum og öðrum bilunum í samskiptum fólks. Fyrirlesari er Þórhildur Þórhallsdóttir, framkvæmdastýra Hestamenntar og ein af leiðbeinendum Þekkingarmiðlunar. Fyr...
06.02.2012
Sóley Þráinsdóttir, taugalæknir, flutti greinargott erindi 1. febrúar s.l. um fyrirbyggjandi MS-lyfið Gilenya sem er fyrsta MS-lyfið í töfluformi. Hún fór vel yfir virkni lyfsins, aukaverkanir og þær rannsóknir sem þarf að framkv
30.01.2012
Sverrir Bergmann Bergsson taugalæknir varð bráðkvaddur á heimili sínu fimmtudaginn 26. janúar síðastliðinn. Sverrir hefur undanfarna fjóra áratugi verið einn helsti taugasérfræðingur hér á landi og þar með einn helsti læknir M...