Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
28.02.2015
Tími: Einu sinni í viku í 8 vikur frá mánudeginum 16. mars kl. 16-17:30. Lýkur 11. maí. Staður: MS-húsið, Sléttuvegi 5. Verð: 8.000 kr. Þeir sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins geta sótt um ferðastyrk. Innifalið í ver
24.02.2015
1. tbl. MeginStoðar 2015 er nú komið á vefinn en fer í póstdreifingu til félagsmanna í kringum helgina. Meðal efnis er grein til foreldra barna og ungs fólks með MS, viðtal við Maríu Þosteinsdóttur sem tengst hefur félaginu frá ...
15.02.2015
MS-félaginu hefur borist eftirfarandi fundarboð um opinn fund Sérstakrar stjórnar Ferðaþjónustu fatlaðra með notendum þjónustunnar:   Kæru notendur Ferðaþjónustu fatlaðra Að frumkvæði Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra ...
15.02.2015
Heiða Björg Hilmisdóttir, fulltrúi Samfylkingar í velferðaráði Reykjavíkurborgar og varaformaður MS-félagsins, fór á dögunum með félaga okkar Jóhönnu Pálsdóttur, á rúntinn í ferðaþjónustubíl fyrir fatlaða. Ferð þeirra...
12.02.2015
  Laugardaginn 17. janúar sl. stóðu Parkinsonsamtökin á Íslandi fyrir fyrirlestri um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hótel. Fyrirlesari var Ingibjörg H. Jónsdóttir. Ingibjörg er prófessor í hreyfingu og...
11.02.2015
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga við Hjólið ehf. í Kópavogi og Örninn hjól ehf. í Reykjavík um einfaldar viðgerðir á göngugrindum og handknúnum hjólastólum. Notendur geta sótt viðgerðarþjónustu til þess...
07.02.2015
MSIF, alþjóðasamtök MS-félaga, styðja undirskriftarsöfnun á netinu sem ber yfirskriftina EVERYONE SHOULD HAVE ACCESS TO AFFORDABLE MEDICINE, eða „Allir ættu að hafa aðgang að lyfjum á viðráðanlegu verði“. Hér er ekki...
03.02.2015
MSIF, alþjóðasamtök MS-félaga, hafa gefið út 1. tbl. MS in Focus 2015. Áherslan er um allt það að eldast með MS-sjúkdómnum. Oft er talað um að MS sé sjúkdómur unga fólksins en þó eru um 10% MS-fólks eldri en 65 ára. Bæði ...
19.01.2015
Í síðustu viku hélt Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, fróðlegt erindi í MS-húsinu um áhrif mataræðis og þarmaflóru á MS-sjúkdóminn. Guðlaug veitti leyfi sitt fyrir því að fyrirl...
18.01.2015
Frá og með mánudeginum 19. janúar þurfa handhafar greiðslukorta, bæði debet- og kreditkorta, að staðfesta úttektir með PIN-númeri. Ekki verður hægt að nota græna takkann til að staðfesta úttektir eins og verið hefur.   K...