Heiða Björg Hilmisdóttir, fulltrúi Samfylkingar í velferðaráði Reykjavíkurborgar og varaformaður MS-félagsins, fór á dögunum með félaga okkar Jóhönnu Pálsdóttur, á rúntinn í ferðaþjónustubíl fyrir fatlaða. Ferð þeirra...
Laugardaginn 17. janúar sl. stóðu Parkinsonsamtökin á Íslandi fyrir fyrirlestri um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hótel. Fyrirlesari var Ingibjörg H. Jónsdóttir. Ingibjörg er prófessor í hreyfingu og...
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga við Hjólið ehf. í Kópavogi og Örninn hjól ehf. í Reykjavík um einfaldar viðgerðir á göngugrindum og handknúnum hjólastólum.
Notendur geta sótt viðgerðarþjónustu til þess...
MSIF, alþjóðasamtök MS-félaga, styðja undirskriftarsöfnun á netinu sem ber yfirskriftina EVERYONE SHOULD HAVE ACCESS TO AFFORDABLE MEDICINE, eða „Allir ættu að hafa aðgang að lyfjum á viðráðanlegu verði“. Hér er ekki...
MSIF, alþjóðasamtök MS-félaga, hafa gefið út 1. tbl. MS in Focus 2015. Áherslan er um allt það að eldast með MS-sjúkdómnum. Oft er talað um að MS sé sjúkdómur unga fólksins en þó eru um 10% MS-fólks eldri en 65 ára. Bæði ...
Í síðustu viku hélt Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, fróðlegt erindi í MS-húsinu um áhrif mataræðis og þarmaflóru á MS-sjúkdóminn. Guðlaug veitti leyfi sitt fyrir því að fyrirl...
Frá og með mánudeginum 19. janúar þurfa handhafar greiðslukorta, bæði debet- og kreditkorta, að staðfesta úttektir með PIN-númeri. Ekki verður hægt að nota græna takkann til að staðfesta úttektir eins og verið hefur.
K...
N.k. miðvikudag, 14. janúar kl. 17, mun Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, halda erindi um mataræði og næringu í MS-húsinu að Sléttuvegi 5.
Miklar umræður hafa verið um áhrif mat...
Parkinsonsamtökin á Íslandi verða með fyrirlestur um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hótel, laugardaginn 17. janúar kl. 11.00, þ.e. eftir rúma viku.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis en skrá þ...
Nú um áramótin lækkaði greiðsluþátttaka aldraðra og öryrkja í lyfjakaupum. Hámarksgreiðsla einstaklings á 12 mánaða tímabili verður 41.000 kr. en var 46.277 kr. á síðasta ári. Tólf mánaða greiðslutímabil hefst við fyrst...