Á vef Öryrkjabandalagsins (ÖBÍ) er að finna áskorun til stjórnvalda um að innleiða samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem allra fyrst.
Ísland undirritaði Samninginn 30. mars 2007 og Valfrjálsa bókun við samn...
MS-félagið mun vera með sölubása í Fjarðarkaupum, fimmtudaginn 27. nóvember kl. 14-18 og í Kringlunni fyrir framan Body shop og í Kjarnanum í Mosfellsbæ, föstudaginn 28. nóvember kl. 14-19.
Akureyrahópurinn verður með söl...
Hrossarækt ehf. styrkti í síðustu viku fræðslunefnd fatlaðra hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, sem ánægðir MS-ingar eru í reiðþjálfun hjá.
Fræðslunefndin stendur fyr...
MS Setrið heldur opið hús í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 n.k. laugardag, 22. nóvember, kl. 13-16.
Til sölu verða fallegir munir sem unnir hafa verið á vinnustofu Setursins. Einnig verður hægt að kaupa súkkulaði og rjóm...
MS-félagið hefur látið gera jólapakkamerki með myndum af laufabrauði, jólaketti og jólastjörnu í stíl við jólaskraut sem félagið lét hanna og er líka með til sölu.
Jólapakkamerkin eru 6 í pakka, tvö af hverri mynd,
MS-félagið hefur látið gera jólaskraut úr fílti með myndum af laufabrauði, jólaketti og jólastjörnu í stíl við jólapakkamerki sem félagið lét hanna og er líka með til sölu.
Jólaskrautinu er pakkað í fallega gjafapakkningu...
Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Tolla sem ber heitið „Maður og jökull“.
Kortið er 12x15 cm á stærð. Hægt er að fá kortið með textanum „Gleðileg jól og farsælt komandi
... um mataræði og næringu sem halda átti á morgun, miðvikudag 5. nóvember vegna óviðráðanlegra orsaka. Kynning Heiðu Bjargar á bókinni Af bestu lyst 4 verður þá frestað líka. Ný dagsetning verður auglýst þegar hún liggur f...
N.k. miðvikudag, 5. nóvember kl. 17, mun Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, halda erindi um mataræði og næringu í MS-húsinu að Sléttuvegi 5.
Miklar umræður hafa verið um
Það er óhætt að segja að norðanmenn tóku vel við sér þegar þeir fengu fundarboð frá MS-félaginu um fræðslufundi sem halda skyldi á Akureyri 10. og 11. október sl.
Fyrri fundurinn var fyrir umönnunaraðila MS-fólks, þ.e. hjú...