Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
22.10.2014
Ný rannsókn á yfir 2.300 MS-sjúklingum, sú fjölmennasta hingað til, gefur  til kynna að svefntruflanir séu algengar og oft ógreint vandamál hjá MS-fólki. Svefntruflanirnar, þar á meðal svefnleysi, kæfisvefn og fótaóeirð, t...
20.10.2014
Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, mun halda erindi um um mataræði og næringu í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17. Reikna má með að fyrirlesturinn og umræður...
17.10.2014
Á dögunum afhentu Svölurnar, góðgerðarfélag flugfreyja og flugþjóna, MS-félaginu krossþjálfa að gjöf, tæki sem þær keyptu fyrir styrk sem þær veittu félaginu í júní sl. Krossþjálfinn er frábært tæki fyrir MS-fólk þar...
14.10.2014
Sl. föstudag veitti Góði hirðirinn MS-félaginu styrk að fjárhæð 600.000 kr. til útgáfu fræðslubæklinga sem nú eru í vinnslu. MS-félagið þakkar Góða hirðinum kærlega fyrir styrkinn sem kemur að góðum notum. Nýir bæklinga...
12.10.2014
Miðvikudaginn 15. október kl. 20 verður kvikmyndin „When I Walk“ sýnd í MS-húsinu.   Myndin hefur vakið athygli MS-fólks úti í hinum stóra heimi en leikstjóri hennar er ungur kvikmyndagerðarmaður sem er með MS....
09.10.2014
Uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons 2014 fór fram í gær. Aðalstyrktaraðili hlaupsins, Íslandsbanki, bauð til hátíðarinnar í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Fyrir hönd MS-félagsins mættu Ólína Ólafsdótt...
08.10.2014
Föstudaginn n.k., 10. október kl. 13-17, heldur Heilaheill málþing um málstol á Hótel Sögu í salnum „Snæfell“. Málþingið er öllum opið og er aðgangur ókeypis. Yfirskrift fundarins er „Rjúfum einangrun einstaklin...
04.10.2014
Fundur fyrir MS-fólk og aðstandendur verður haldinn á Akureyri n.k. laugardag, 11. október og hefst kl. 13. Fundarboð hefur verið sent til MS-fólks á Blönduósi austur til Húsavíkur.   Frá MS-félaginu koma: ·   &...
27.09.2014
Alþjóðlegu samtökin, "Progressive MS Alliance" undir stjórn MSIF, alþjóðasamtaka MS-félaga, hafa það að markmiði að flýta fyrir því að fundin verði meðferðaúrræði við seinni síversnunarformi MS-sjúkdómsins. Engin sérst...
21.09.2014
Fimmtudaginn 9. október kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Þátttakendur sem tóku þátt í tveimur fyrstu reiðnámskeiðunum sem haldin voru fyrr á árinu eru þegar búnir að skrá sig á þetta n...