Fyrirkomulag ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk mun breytast frá áramótum þegar Strætó bs. tekur nær alfarið við þjónustunni á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirkomulag þjónustunnar mun verða óbreytt að sinni fyrir Kópavogsb
Ragnhildur Þóra Káradóttir, vísindamaður, sem m.a. rannsakar MS-sjúkdóminn, rekur vísindastofu í Cambridge á Englandi. Á dögunum var hún, ein norrænna vísindamanna, valin í teymishóp 20 fremstu ungra vísindamanna í Evrópu. Þ...
MS-félagið óskar félagsmönnum og velunnurum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðirnar og opnar að nýju þriðjudaginn 6. janúar kl. 10.
Myndin sem fylgir fréttinni var...
Fimmtudaginn 8. janúar kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeið hafa verið í boði á árinu sem nú er að líða og þátttakendur eru mjög ánægðir. Námskeiðið styrkir bæði líkama...
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru Sif Gylfadóttir MSc. og Andri Sigurgeirsson MSc, sérfræðingar í taugasjúkraþjálfun á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar....
Fjölmenni var á jólaballi MS-félagsins og mikið gaman. Jólasveinarnir fóru á kostum enda ekki langt síðan þeir komu af fjalli eftir að hafa dvalið þar árlangt með bræðrum sínum og foreldrum, þeim Grýlu og Leppalúða.
Krakkar...
Jólaball MS-félagsins verður haldið laugardaginn 13. desember kl. 13-15 í safnaðarheimili Grensáskirkju.
Jólasveinn mun leiða söng og dans í kringum jólatréð og gefa börnunum glaðning. Veitingar við allra hæfi verða í...
Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, mun halda erindi um mataræði og næringu fyrir MS-fólk í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 14. janúar n.k. kl. 17.
Það er því rúmur mánuður...
Í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks, voru Hvatningaverðlaun ÖBÍ, veitt í áttunda sinn. Megin tilgangur verðlaunanna er að varpa ljósi á þá sem hafa með jákvæðum hætti stuðlað að einu samfélagi fyrir alla.
Verðlaunin voru...
Nú er hægt að kaupa falleg gjafakort hjá MS-félaginu þar sem gjafaframlag rennur í tækjakaupasjóð félagsins.
Lágmarks framlag er 2.000 kr. en annars er verð kortanna ótakmarkað.
Gjafakortin eru tilvalin fyrir fólk í jólagjöf, a...