FJÖLMENNI Á ALÞJÓÐADEGI Alþjóðadagur MS var haldin í gær í fjórða sinn. Dagurinn var afar vel heppnaður og fjölmargir lögðu leið sína til okkar til að njóta dagsins með okkur, bæði ungir sem aldnir.
Sigríður Jóhannesdó...
Í dag, miðvikudaginn 23. maí milli kl. 16 og 18 verður árleg sumarhátíð MS-félagsins á Sléttuveginum haldin í tilefni af alþjóðadegi MS. Flutt verða ávörp og boðið upp á skemmtun fyrir bæði börn og fullorðna. Þá verður ...
Haustið 2011 fór fram rannsókn á vegum Tauga- og hæfingarsviðs Reykjalundar. Smári Pálsson taugasálfræðingur, Sigurður Viðar sálfræðingur og sálfræðnemarnir Heiða Rut Guðmundsdóttir og Kristín Guðrún Reynisdóttir kynntu n...
Niðurstöður úr vefkönnun alþjóðasamtaka MS-félaga (MSIF) um MS þreytu liggja nú fyrir. Nýjasta eintakið af tímaritinu MS in focus er MS þreyta og hvernig hún hefur áhrif á fólk. Í því skyni var framkvæmd vefkönnun og voru n...
Eftir nánari athugun getur lyfjastofnun Evrópu ekki slegið því föstu að Gilenya sé bein orsök þess að 59 ára gömul kona lést í nóvember s.l., innan við 24 klukkustundum eftir að hún hafði fengið sína fyrstu meðferð með Gil...
Sjúklingur á lyfinu Gilenya hefur greinst með PML PML-heilabólga hefur greinst í erlendum MS-sjúklingi sem hefur fengið meðferð með töflulyfinu Gilenya. Sjúklingurinn hafði þó áður verið á lyfinu Tysabri í þrjú og hálft ár....
Samkvæmt lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk starfa réttindagæslumenn fatlaðs fólks í öllum landshlutum. Verkefni þeirra er að fylgjast með högum fatlaðs fólks og aðstoða það við hvers konar réttindagæslu. Réttindag
Fræðslubæklingur fyrir vini og félaga unglinga sem eru með Multiple Sclerosis. Börn og unglingar greinast líka með MS. Bæklingurinn er lokaverkefni Elaine Mackey framhaldskólanema. Eftir að hún greindist með MS fannst henni erfitt að...
Fámennt en góðmennt var á hressilegum og skemmtilegum fyrirlestri Þórhildar Þórhallsdóttur, framkvæmdastýru Hestamenntar og leiðbeinenda hjá Þekkingarmiðlun þann 22. febrúar sl. Fyrirlestur hennar fjallar á gamansaman hátt um sa...
Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag, þriðjudaginn 28. febrúar, en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem þeim hefur verið úthlutað. MS félagið og Setrið tóku á móti einum bekk og ...