Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
19.03.2012
Fræðslubæklingur fyrir vini og félaga unglinga sem eru með Multiple Sclerosis. Börn og unglingar greinast líka með MS. Bæklingurinn er lokaverkefni Elaine Mackey framhaldskólanema. Eftir að hún greindist með MS fannst henni erfitt að...
05.03.2012
Fámennt en góðmennt var á hressilegum og skemmtilegum fyrirlestri Þórhildar Þórhallsdóttur, framkvæmdastýru Hestamenntar og leiðbeinenda hjá Þekkingarmiðlun þann 22. febrúar sl. Fyrirlestur hennar fjallar á gamansaman hátt um sa...
01.03.2012
Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag, þriðjudaginn 28. febrúar, en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem þeim hefur verið úthlutað. MS félagið og Setrið tóku á móti einum bekk og ...
16.02.2012
MS-félagið býður uppá skemmtilegan fyrirlestur:  Af kynslóðabilunum og öðrum bilunum í samskiptum fólks. Fyrirlesari er Þórhildur Þórhallsdóttir, framkvæmdastýra Hestamenntar og ein af leiðbeinendum Þekkingarmiðlunar. Fyr...
06.02.2012
Sóley Þráinsdóttir, taugalæknir, flutti greinargott erindi 1. febrúar s.l. um fyrirbyggjandi MS-lyfið Gilenya sem er fyrsta MS-lyfið í töfluformi. Hún fór vel yfir virkni lyfsins, aukaverkanir og þær rannsóknir sem þarf að framkv
30.01.2012
Sverrir Bergmann Bergsson taugalæknir varð bráðkvaddur á heimili sínu fimmtudaginn 26. janúar síðastliðinn. Sverrir hefur undanfarna fjóra áratugi verið einn helsti taugasérfræðingur hér á landi og þar með einn helsti læknir M...
26.01.2012
Í gær undirritaði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra nýja og mjög ítarlega byggingarreglugerð. Heildarendurskoðun á byggingarreglugerð fór fram í framhaldi af setningu nýrra laga um mannvirki árið 2010. Nýja reglugerðin l...
13.01.2012
Félagið óskar félagsmönnum og velunnurum félagsins gleðilegs árs og þakkar liðið ár. Á nýju ári er horft fram á veginn i starfi félagsins en einnig er litið yfir farinn veg og lærdómur dreginn af starfi síðasta árs. Margir s...
11.01.2012
Í september og október síðastliðnum stóðu alþjóðasamtökin MSIF að könnun á netinu um MS og þreytu. Könnunin var gerð á 11 tungumálum, þar á meðal á íslensku. Svör bárust frá 135 þátttakendum á íslensku, sem er einkar...
25.11.2011
MS-félag Íslands og Atlantsolía hafa endurnýjað samstarfssamning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn og styrk til félagsins. Félagsmönnum í MS-félaginu býðst afsláttur af eldsneyti hjá Atlantsolíu og afsláttur hjá samstarfsaðil...