Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
07.11.2012
Félagið hefur um nokkurt skeið boðið upp á jafnvægis- og styrktarnámskeið fyrir MS-fólk. Í boði er sértæk líkamleg þjálfun í hópi þar sem áhersla er lögð á jafnvægi, færni og úthald, fræðslu, teygjur og slökun. ...
06.11.2012
Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, hefur látið af störfum. MS-félagið þakkar Kolbrúnu fyrir þann tíma sem hún starfaði fyrir félagið og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.  
05.11.2012
SORPA veitir á hverju ári styrki sem tilkomnir eru af ágóða af sölu nytjahluta í Góða hirðinum.    Forsendur fyrir úthlutun styrks frá Góða hirðinum eru að styrkurinn renni til verkefna sem „hjálpa fólki til...
01.11.2012
Laugardaginn 17. nóvember kl. 13 – 16 verður opið hús í  MS-Setrinu að Sléttuvegi 5.   Fallegir munir sem unnir eru á  vinnustofunni  verða til sölu.    Boðið er upp á súkkulaði og rjómav
23.10.2012
Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber nafnið „Þrenning“ Myndin sem er máluð nú á haustmánuðum er einstaklega falleg og er af f...
15.10.2012
Hlaupararnir Christine Buchholz og Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari frá Grindavík, sem hafa tekið þátt í fjölda ofurhlaupa undanfarin misseri, ætla að hlaupa 166 km til styrktar MS félaginu 20.-21. október nk. Þær stöl...
02.10.2012
Að þessu sinni sendi MS-félagið út fundarboð á Akureyri og sveitirnar í kring. Góð mæting var á fundinn eða um 40 manns. Auk Eyfirðinga komu fundarmenn frá Skagafirði, Dalvík, Grenivík og Húsavík. Berglind kynnti félagið og
26.09.2012
Sativex er úðalyf sem unnið er úr kannabis en þar sem ávanaefni kannabis hefur verið einangrað frá. Lyfið er því ekki ávanabindandi vegna virka efnisins. Lyfið er almennt ætlað fyrir MS-sjúklinga sem eru slæmir af spasma og verkj...
24.09.2012
Á aðalfundi MS-félagsins sem  haldinn var laugardag 8. 9. 2012 var þess minnst að tíu ár eru síðan Listaverkið  Stoð var sett upp á lóð félagsins að Sléttuvegi 5. Nánar tiltekið 12.9.2002 Höfundur verksins Gerður Gun...
24.09.2012
Fundur MS-félagsins með MS-fólki og aðstandendum þeirra verður haldinn á Hótel Kea Akureyri n.k. miðvikudag 26. september 2012. Fundurinn hefst kl. 17:00 Boðið verður upp á léttar veitingar. Við vonumst til að sjá þig og þína. ...