Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
24.10.2011
Laugardaginn 15. október bauð MS-félagið uppá fyrirlestra og kynningar í húsi félagsins að Sléttuvegi 5. Fyrirlestrarnir og kynningarnar tengdust heilsunni og hvað við getum gert sjálf til að láta okkur líða betur. Fjölmargir mæ...
20.10.2011
Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber nafnið „Byr undir báðum“ og sýnir spóa svífa vængjum þöndum.   Myndin, sem er mál...
13.10.2011
Miðvikudaginn 7. október heimsóttu fulltrúar MS-félagsins, þær Berglind Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Ármannsdóttir og Ingdís Líndal Norðlendinga heim. Á Akureyri er öflugt hópastarf meðal MS fólks. Hópurinn hittist yfir vetrarm
16.09.2011
Starfsmenn á Tauga- og hæfingasviði Reykjalundar, með Smára Pálsson taugasálfræðing í fararbroddi, eru að fara af stað með rannsókn á þjálfun á minni og einbeitingu hjá fólki með MS, en rannsóknir hafa sýnt að markviss huga...
09.09.2011
Hér á eftir fer yfirlit um nýjustu fréttir alþjóðasamtakanna MSIF. Við höfum þýtt inngang að margvíslegum fréttum og þeir sem hafa áhuga geta lesið nánar um efnið með því að smella á tengla á ítarlegri frétt á ensku.&nb...
24.08.2011
Þriðjudaginn 23. ágúst var haldinn kynningarfundur hjá MS félaginu um lyfið LDN sem hefur verið töluvert í fréttum undanfarið. Sverrir Bergmann taugasérfræðingur kynnti lyfið og svaraði spurningum. Húsfylli var og rúmlega 100 ma...
15.08.2011
       Meðal annars vegna þeirrar umræðu sem nú er og reyndar hvort sem er tel ég nauðsynlegt að koma á framfæri við MS fólkið og reyndar alla eins réttum upplýsingum um lyfið Naltrexone (LDN) og ...
04.08.2011
Forseti Íslands sæmdi Sverri Bergmann, taugalækni og sérlegan sérfræðing MS-félagsins Fálkaorðunni þ. 16. júní s.l. fyrir störf í þágu MS-sjúklinga og á vettvangi heilbrigðismála og læknavísinda. Sverrir hefur verið vakinn ...
30.06.2011
Á síðasta vorfundi Lionsklúbbsins Þórs var ákveðið að veita MS-félagi Íslands styrk að upphæð kr. 150.000,- Lionsklúbburinn Þór safnar fé og hefur um árabil styrkt hin ýmsu líknarfélög og félagasamtök sem standa í þeir...
20.06.2011
Ekki er seinna vænna en að fara að huga að upphitun fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, þótt það verði ekki fyrr en laugardaginn 20. ágúst n.k. Samkvæmt þeim fréttum, sem eru okkur tiltækar hafa hátt í 1400 manns skráð sig...