02.12.2020
MS-félagið hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum upp á léttar þrek-, styrktar- og liðkunaræfingar í lokuðum hóp á facebook, MS-þrek. Æfingarnar eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 11:00 og verða í boði í 3 vikur til reynslu. Hver tími er 40-45 mínútur.