1. tbl. MeginStoðar 2016 er nú tilbúið í vefútgáfu.
Prentútgáfa ætti að berast félagsmönnum innan hálfs mánaðar.
Meðal efnis eru skemmtilegir pistlar frá Siggu Dögg, kynlífsfræðingi, um langvinn veikindi og kynlíf...
MS-félagið óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf til að sinna stöðu ritara NMSR (samband norrænna MS-félaga) í tvö ár og almennu skrifstofustofustarfi á skrifstofu MS-félagsins að Sléttuvegi 5.
Umsóknarfrestur er t...
Fulltrúar MS-félags Íslands, Berglind Guðmundsdóttir formaður, Bergþóra Bergsdóttir og Sigurbjörg Ármannsdóttir, verða með fræðslufund í Sjálfsbjargarheimilinu við Suðurgötu í Keflavík miðvikudagskvöldið 2. mars nk. frá ...
Tilraunalyfið Ocrelizumab, sem er það fyrsta sem sýnt hefur marktækan árangur við frumkominni versnun MS, þykir lofa svo góðu að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fær væntanlega flýtimeðferð hjá FDA (U.S. Food and Dr...
Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 19. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík.
Húsið opnar kl. 12:30.
Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum.
Nánar au...
Í janúar-hefti The Lancet Neurology voru birtar jákvæðar niðurstöður fasa-2 rannsóknar á flogaveikilyfinu phenytoin við sjóntaugabólgu sem margir einstaklingar með MS fá og er algengt byrjunareinkenni á MS-sjúkdómnum. ...
Danskir vísindamenn hafa þróað þvagpróf sem getur sagt til með um 90% nákvæmni hvort einstaklingur sé með MS eða ekki. Fyrstu einkenni MS, eins og þokusýn, náladofi eða óútskýrð þreyta, geta átt við margt annað en MS. Ef þ...
MS-félagið hefur til leigu 2ja herbergja íbúð að Sléttuvegi 9 í Reykjavík fyrir félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra.
Íbúðin hefur aðallega verið nýtt af MS-fólki sem býr á landsbyggðinni eða erlendis en svefnpláss ...
Í gær var á bresku sjónvarpsstöðinni BBC þáttur sem fjallaði um niðurstöður stofnfrumurannsóknar sem gerð var á Sheffield's Royal Hallamshire sjúkrahúsinu í Sheffield á Englandi og þótti lofa góðu sem meðferð við MS. Var ...
Einhverjum notendum hjálpartækja gæti þótt erfitt að horfast í augu við að þurfa að nota hjálpartæki en gott er að hafa í huga að hjálpartæki eru til þess að létta notendum lífið og gera þeim kleift að hafa ork...