Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
21.02.2016
Tilraunalyfið Ocrelizumab, sem er það fyrsta sem sýnt hefur marktækan árangur við frumkominni versnun MS, þykir lofa svo góðu að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fær væntanlega flýtimeðferð hjá FDA (U.S. Food and Dr...
18.02.2016
Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 19. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Nánar au...
13.02.2016
Í janúar-hefti The Lancet Neurology voru birtar jákvæðar niðurstöður fasa-2 rannsóknar á flogaveikilyfinu phenytoin við sjóntaugabólgu sem margir einstaklingar með MS fá og er algengt byrjunareinkenni á MS-sjúkdómnum. ...
03.02.2016
Danskir vísindamenn hafa þróað þvagpróf sem getur sagt til með um 90% nákvæmni hvort einstaklingur sé með MS eða ekki. Fyrstu einkenni MS, eins og þokusýn, náladofi eða óútskýrð þreyta, geta átt við margt annað en MS. Ef þ...
28.01.2016
MS-félagið hefur til leigu 2ja herbergja íbúð að Sléttuvegi 9 í Reykjavík fyrir félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra. Íbúðin hefur aðallega verið nýtt af MS-fólki sem býr á landsbyggðinni eða erlendis en svefnpláss ...
19.01.2016
Í gær var á bresku sjónvarpsstöðinni BBC þáttur sem fjallaði um niðurstöður stofnfrumurannsóknar sem gerð var á Sheffield's Royal Hallamshire sjúkrahúsinu í Sheffield á Englandi og þótti lofa góðu sem meðferð við MS. Var ...
16.01.2016
  Einhverjum notendum hjálpartækja gæti þótt erfitt að horfast í augu við að þurfa að nota hjálpartæki en gott er að hafa í huga að hjálpartæki eru til þess að létta notendum lífið og gera þeim kleift að hafa ork...
09.01.2016
D-vítamín virðist allra meina bót skv. röð rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. Miklar umræður hafa þó skapast um hvað er nægjanlegt magn og hvað of mikið og eru ekki allir á eitt sáttir. Eins er miklar umræð...
30.12.2015
Nú um áramót tekur í gildi ný gjaldskrá fyrir heilbrigðisþjónustu. Komugjöld á heilsugæslu og greiðsla fyrir þjónustu heilsugæslulækna er óbreytt en önnur gjöld hækka svo sem rannsóknagjöld og komugjöld til sérfræðinga o...
30.12.2015
Skráning er hafin á jafnvægis- og styrktarnámskeið fyrir fólk með MS sem Styrkur, sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, sér um.   Boðið er upp á tvo námskeiðshópa; Hóp I á miðvikudögum og föstudögum  kl. 13 Hó...