Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
21.05.2010
Þann 26. maí næstkomandi verður haldið upp á alþjóða MS-daginn um heim allan. Alls eru rösklega tvær milljónir manna með MS í heiminum. Þetta verður í annað sinn, sem sérstakur dagur er helgaður þessum ólæknandi sjúkdómi. ...
04.05.2010
Færð hafa verið sterk rök fyrir því, að orsakir MS sé trúlega að einhverju leyti að finna í umhverfinu. Bandarískir vísindamenn, sem hafa rannsakað erfðaefni tvíbura hafa komizt að þessari niðurstöðu, en niðurstöður ranns
27.04.2010
Frá byrjun ársins 2008 hefur Sverrir Bergmann, taugafræðingur, unnið að fjórðu MS-faraldsfræðirannsókn sinni, en hann gerði þá fyrstu árið 1971. Samkvæmt nýjustu rannsókninni eru sennilega um 430 einstaklingar með MS á Ísland...
09.04.2010
Félagarnir Ingi Þór Hafdísarson og Sigurður Heiðar Höskuldsson stóðu við heit sitt og settu heimsmet í ballskák á hádegi í gær með því að spila sleitulaust í 72 klukkustundir. Eldra metið var 53 klst. og 25 mínútur. Síðde...
30.03.2010
Tveir félagar, Ingi Þór Hafdísarson og Sigurður Heiðar Höskuldsson, hyggjast setja heimsmet í ballskák, “pool”- íþróttinni, næstkomandi mánudag þ. 5. apríl til að vekja athygli á MS-sjúkdómnum og safna áheitum í
15.03.2010
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur samþykkt markaðssetningu lyfsins Ampyra (fampridine) í Bandaríkjunum til þess að auðvelda sjúklingum með MS að ganga. Lyfið, sem er í pilluformi og gengur undir íðorðinu dalfampridine hefur r...
08.03.2010
Vísindamenn við Stanford háskóla í Bandaríkjunum hafa slegið á frest aðgerðum á MS sjúklingum, sem hafa verið greindir með CCSVI, slakt fráflæði blóðs, sem ítalskur læknir og vísindamenn við Buffalo-háskóla hafa rannsakað...
25.02.2010
Tvær gerðir af pillum við MS sjúkdómnum, Cladribine og Fingolimod hafa nýlega verið kynntar í vísindaritinu New England Journal of Medicine. Rannsóknum er lokið og draga þær úr köstum um 80% eða meira. Bandaríska lyfjaeftirlitið ...
17.02.2010
Rúmlega 55% MS-sjúklinga reyndust vera með æðaþrengsli í heila að því er fram kemur í nýrri rannsókn á 500 sjúklingum, sem tóku þátt í rannsókn sem gerð var við Háskólann í Buffalo. Frá þessu var greint í fréttum á d
03.02.2010
Í dag var kunngjört nýtt heiti á Dagvist og endurhæfingarmiðstöð MS. Að lokinni samkeppni um nafn komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu, að velja nafnið MS Setrið. Til að skerpa heitið er undirtitill MS Setursins: þekking, þjá...