MS-félagið, í samstarfi við Fræðslunefnd fatlaðra hjá Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, býður nú upp á reiðnámskeið eða þjálfun á hestbaki. Um er að ræða 10 vikna námskeið, einu sinni í viku. Ekki þarf annað en ...
Í tilefni af 45 ára afmæli MS-félagsins í september 2013 lét félagið gera fræðslumynd um sjúkdóminn sem ber heitið MS: TAUGASJÚKDÓMUR UNGA FÓLKSINS. Áður hefur félagið látið gera fræðslumyndir um sjúkdóminn árin 1994 og ...
Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækkuðu um 3,6% þann 1. janúar. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar.
Sama hækkun varð einnig á meðlagsg...
**************
JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ
Sértæk líkamleg þjálfun í hópi; Jafnvægi, færni og úthald; Fræðsla og slökun
Vorönn 2014: 2. janúar til 29. apríl
Tími: Þriðjudagar kl. 16-17 og fimmtudagar kl. 16-17 / kl...
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru sjúkraþjálfarar á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar. Æfingar miða við sértæka líkamlega þjálfun í hópi með áhers...
Eins og vitað er, þá selur MS-félagið jólakort til styrktar starfseminni. Nú í byrjun desember var MS-félagið með söluborð í Kringlunni. Ungur drengur vildi ekki borga of lítið fyrir jólakortin og þar sem hann átti aðeins 500 k...
Jólaball MS-félagsins verður haldið laugardaginn 14. desember kl. 13-15 í safnaðarheimili Grensáskirkju.
Jólasveinn mun leiða söng og dans í kringum jólatréð og gefa börnunum glaðning. Veitingar við allra hæfi verða í...
Jólakort MS-félagsins verða til sölu í básnum hjá Eddu Heiðrúnu Bachman í Jólaþorpinu í Hafnarfirði sem opnar laugardaginn 30. nóvember og verður opið á laugar- og sunnudögum frá 12-17.
Eins verður opið þrjá eftirmiðdaga f...
Það er alltaf stutt í húmorinn hjá okkar fólki og oft ekki erfitt að gera létt grín af sjálfum sér og aðstæðum sínum.
Fjórar hressar stelpur á MS Setrinu tóku sig saman á dögunum þegar þær voru við pipa...
Fimmtudaginn 21. nóvember verður sölufólk okkar í Kringlunni frá kl. 15 til kl. 19 og föstudaginn 22. nóvember verður sölufólk okkar í Smáralind frá kl. 15 til kl. 19.
Jólakortin eru máluð af Eddu Heiðrúnu Backman og kosta 8 í ...