Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
21.08.2014
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru Sif Gylfadóttir, MSc. og Andri Sigurgeirsson, MSc, sérfræðingar í taugasjúkraþjálfun á tauga- og hæfingarsviði Reykjalunda...
13.08.2014
50 frábærir hlauparar og ein hörku boðhlaupsveit hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar MS-félagi Íslands sem fram fer eftir 10 daga, eða 23. ágúst. Hlaupararnir eru ýmist sjálfir með MS, aðstandendur, vinir eða vinkonur...
11.08.2014
Starfsfólk geðsviðs Reykjalundar þróaði meðferðar- og sjálfshjálparhandbók í hugrænni atferlismeðferð (HAM) við þunglyndi í mörg ár með það fyrir augum að nýtast sem leiðarvísir í meðferð við þunglyndi. Bókin hefur...
01.08.2014
  Það er ekki alltaf auðvelt fyrir hreyfihamlaða að ferðast um fallega landið okkar eða erlendis.   Sendið endilega upplifanir ykkar á ferðaþjónustu og aðgengi innanlands sem erlendis, jákvæðar sem neikvæðar, á netfa...
29.07.2014
sem farin var 9. júlí sl. eru komnar hér á vefsíðuna. Farið var um Suðurnesin undir leiðsögn fararstjóra sem var óþrjótandi brunnur af fróðleik um staðhætti og sögu þess sem fyrir augu bar. Mjög góð mæting var í sumarferð...
18.07.2014
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu. ...
15.07.2014
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst n.k. er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega.  Í dag hafa 37 skráð sig til leiks fyrir...
07.07.2014
Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hann hefur haft MS í mörg ár og er einn af félögunum á MS-Setrinu. Þegar fréttist að hann hefði farið í fallhlífarstökk á dögunum var hann beðin...
01.07.2014
  Í lok maí sl. kynnti EMSP (European Multiple Sclerosis Platform) skýrslu um stöðu MS-fólks í Evrópu „MS Barometer 2013“. Skýrslan er aðgengileg hér á vefnum á ensku.   25 Evrópulönd tóku þátt, þ. á m.
19.06.2014
Skrifstofa MS-félagsins er lokuð frá 14. júlí- 11. ágúst vegna sumarleyfa. Hægt er að senda tölvupóst á formann félagsins á netfangið berglind.gudmundsdottir@msfelag.is. MS-Setrið hefur lokað frá 21. júlí – 11. ágúst.