Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
03.09.2010
Um níuleytið í gærkvöld lenti FLY FOR MS Cessna-flugvélin á Reykjavíkurflugvelli eftir erfitt flug í lélegu skyggni frá Kulusuuk á Grænlandi. Vegna slæmra veðurskilyrða, einkum á Grænlandi, tafðist flugið um 12 klukkustundir. M...
31.08.2010
Á fimmtudag lenda Andrei Floroiu og Keith Siilats frá New York sex manna Cessna-flugvél á Reykjavíkurflugvelli í því skyni að vekja athygli á MS sjúkdómnum. Reykjavík er fyrsti formlegi viðkomustaður hópsins. MS-félag Íslands mun...
30.08.2010
Í MS Setrinu stendur nú yfir merkileg málverkasýning, EIN LEIÐ, sem opnuð var formlega á fimmtudaginn í s.l. viku, þ. 26. ágúst. Um er að ræða myndlistarsýningu Eddu Heiðrúnar Backman, leikkonu og leikstjóra, sem haldin er sjúkd...
18.08.2010
Hópur sjálfboðaliða í New York með þátttöku Íslendingsins Margrétar Kjartansdóttur hafa um talsvert skeið unnið að undirbúningi flugferðar tveggja hreyfla Cessna-flugvélar frá New York til alls um 27 Evrópulanda, m.a. Íslands....
11.08.2010
Nú fer að styttast í árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Eins og og undanfarin ár gefst þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka kostur á að hlaupa í þágu MS-sjúkdómsins eða annars góðs málefnis. Með því að ...
19.07.2010
MS-samtökin í Bandaríkjunum og Kanada hafa ákveðið að leggja samtals 2,4 milljónir Bandaríkjadala til styrktar sjö nýjum rannsóknarverkefnum, sem beinast að því að afla meiri þekkingar á blóðrennsliskenningunni, CCSVI, sem grei...
19.07.2010
Fimmtudaginn 15. júlí hlaut MS-félagið styrk úr Pokasjóði, sem gerir félaginu kleift að bjóða skjólstæðingum félagsins upp á sálfræðiaðstoð. Styrkurinn gerir félaginu kleift að greiða niður sálfræðiþjónustu við ...
29.06.2010
Fréttin um meðmæli sérfræðingahóps FDA, Lyfjaeftirlits Bandaríkjanna, kom nokkuð á óvart. Síðastliðinn mánuð hefur verið fjallað talsvert um Gilenia-pilluna og ber sérfræðingum saman um, að um sé að ræða merkilegt skref
21.06.2010
“Benjamín, þú veist .” sagði Kata “að mamma þín er með sjúkdóm sem ekki er hægt að lækna, hann hverfur ekki.” Á alþjóða MS-deginum í lok maí kom út bókin “Benjamín, mamma mín og MS” á ís...
27.05.2010
Í gær, 26. maí, var í annað sinn haldið upp á alþjóða MS-daginn í sól og sumaryl að Sléttuvegi 5. Fjölmenni fólks á öllum aldri mætti og var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, pulsur, gos og góðgæti. Að þessu sinni var h...