Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
25.01.2011
Á miðvikudaginn, þ. 26. janúar (á morgun) fær MS-félagið góða heimsókn. Þá kemur á fræðslufund til okkar dr. Sigmundur Guðbjarnason frá SagaMedica, en fyrirtækið hefur sérhæft sig í rannsóknum á íslenzkum lækningajurtum ...
04.01.2011
CCSVI, blóðrásarkenningin svokallaða hefur vakið talsverðar vonir um lækningu MS-sjúkdómsins síðastliðið árið, eins og sjá má af samantektinni hér að neðan (FRÉTTABRÉF FRÁ MSIF UM CCSVI UMFJÖLLUN) um ýmsar rannsóknir, sem...
30.12.2010
Félaginu bárust góðar gjafir fyrir jólin.  Nú rétt fyrir jólahátíðina bárust MS-félagi Íslands tvær gjafir, samtals tæplega 1,1 milljón krónur. Félagið sendir viðkomandi aðilum sínar allra bestu þakkir fyrir auðsýnda...
20.12.2010
Heilbrigðisráðherra Tékklands og fulltrúar á Evrópuþinginu hvetja til þess, að tryggður verði greiðari aðgangur að greiningu, meðferð og umönnun MS-sjúklinga í Evrópu. Þetta kemur fram í eftirfarandi fréttatilkynningu frá ...
01.12.2010
FRÉTTABRÉF FRÁ MSIF UM CCSVI UMFJÖLLUN - 25. nóvember 2010 Fréttir: Talsvert hefur verið fjallað í fréttum í kanadískum fjölmiðlum um CCSVI, blóðrásarkenninguna svokölluðu, eftir fund ECTRIMS (Evrópunefndin um rannsóknir og me...
17.11.2010
“Það er eins gott að hafa hraðar hendur á laugardaginn, þegar seldir verða alls kyns munir, handverk og nytjagripir,” segir Þuríður Sigurðardóttir hjá MS-Setrinu. Á milli klukkan 13-16, laugardaginn 20. nóvember, verður...
02.11.2010
Frumlegri aðferð þeirra Andrei Floroiu og Keith Silats til þess að vekja umheiminn til meðvitundar um MS sjúkdóminn lauk á Íslandi í gær. Félagarnir frá New York komu til Reykjavíkur í 6 manna Cessna flugvél sinni og þar með lau...
22.10.2010
Evrópska lyfjastofnunin EMA hefur hafnað umsókn Merck Serono lyfjaframleiðandans um leyfi til að setja MS-pilluna Movectro (Cladribine) á markað. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum, en hins vegar hafa yfirvöld í Rússlandi og Á...
20.10.2010
Í kvöld, miðvikudaginn 20. október, stendur MS-félagið fyrir mjög áhugaverðum fræðslufundi. Þrír sérfræðingar, taugalæknir, geðlæknir og sjúkraþjálfari fjalla um MS-sjúkdóminn með hliðsjón af sérgreinum sínum og svara ...
13.10.2010
Eins og sjá má í dagskrártilkynningum á vef MS-félagsins eru í boði ýmis þjálfunar- og endurhæfingarnámskeið á vegum félagsins, s.s. Yoga og jafnvægisnámskeiðin, hvort tveggja námskeið sem oft eru flokkuð sem “óhefðbu...