Í dag er alþjóðadagur MS haldinn hátíðlegur í þriðja sinn. Alþjóðleg samtök MS félaga, MSIF, höfðu veg og vanda af því að koma þessum degi á fót. Upphafleg markmið dagsins voru að auka vitund og þekkingu fólks á sjúkd
Alþjóðadagur MS verður haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 25. maí 2011 með sumarhátíð og opnu húsi á Sléttuveginum að vanda. Þema dagsins er atvinnuþátttaka og MS.
Í tilefni af alþjóðadeginum hefur verið útbúið myndband ...
Laugardaginn 30. apríl var fundur með MS fólki og aðstandendum á Hótel Hamri við Borgarnes. Góð mæting var á fundin og létu fundarmenn snjókomuna ekki aftra sér frá því að mæta. Á fundinn mættu fyrir hönd félagsins Berglind ...
Um sexleytið í gær var skrifað undir kjarasamninga. Ríkisstjórnin hefur skuldbundið sig til að hækka bætur í almannatryggingakerfinu í samræmi við kjarasamningana, þ.e. hækkun bóta um allt að 20% . Í yfirlýsingu ríkisstjórnar...
Öryrkjabandalag Íslands á 50 ára afmæli í dag. Bandalagið var stofnað 5. maí árið 1961 og verður tímamótunum fagnað á Nordica Hótelinu. Í afmælisfagnaðinum verður frumsýnd heimildarmyndin “Eitt samfélag fyrir alla, Ör...
Ánægjuleg heimsókn í Skagafjörð. Þann 12. apríl fóru fulltrúar úr ferða- og lyfjahóp MS-félagsins, þær Berglind Guðmundsdóttir formaður og Bergþóra Bergsdóttir gjaldkeri, til Sauðárkróks og funduðu með MS-fólki og aðst...
23. mars sl. var boðið upp á fræðslufund í MS-heimilinu þar sem fyrirlesari var Freyja Haraldsdóttir. Fyrirlesturinn var í senn einstaklega fróðlegur og sérlega skemmtilegur. Erindi Freyju fjallaði um NPA – Notendastýrða Pers
Nú hefur verið hleypt af stokkunum viðamikilli samnorrænni könnun sem ætlað er að kortleggja hvaða meðferðir MS-fólk nýtir sér og hvernig þær hafa reynst því. Afar mikilvægt er að þátttaka verði sem best. SMELLIÐ HÉR TIL A...
Meðan við þekkjum ekki enn orsök MS sjúkdómsins og kunnum því ekki að lækna hann reynum við að draga úr virkni hans með fyrirbyggjandi aðferðum og þá lyfjum. Þau hafa þegar verið mörg í notkun og eru enn og fleiri eru til ra...
“Maður nærist á því að vera hérna, samkenndinni sem er hér og er svo mikilvæg,” sagði Þuríður Sigurðardóttir í ávarpi, sem hún flutti á 25 ára afmæli MS Setursins mánudaginn 4. apríl 2011. Í tilefni þess var ef...