Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
11.04.2011
Nú hefur verið hleypt af stokkunum viðamikilli samnorrænni könnun sem ætlað er að kortleggja hvaða meðferðir MS-fólk nýtir sér og hvernig þær hafa reynst því. Afar mikilvægt er að þátttaka verði sem best. SMELLIÐ HÉR TIL A...
08.04.2011
Meðan við þekkjum ekki enn orsök MS sjúkdómsins og kunnum því ekki að lækna hann reynum við að draga úr virkni hans með fyrirbyggjandi aðferðum og þá lyfjum. Þau hafa þegar verið mörg í notkun og eru enn og fleiri eru til ra...
06.04.2011
“Maður nærist á því að vera hérna, samkenndinni sem er hér og er svo mikilvæg,” sagði Þuríður Sigurðardóttir í ávarpi, sem hún flutti á 25 ára afmæli MS Setursins mánudaginn 4. apríl 2011. Í tilefni þess var ef...
31.03.2011
Laugardaginn 26. mars síðastliðinn fór ferða- og lyfjahópur MS-félagsins til Vestmannaeyja. Tilgangur ferðarinnar var að hitta MS fólk í Eyjum og aðstandendur þeirra. Það er ómetanlegt og lærdómsríkt fyrir talsmenn félagsins a
21.03.2011
Núna á miðvikudaginn, þ. 23. marz, verður haldinn fræðslufundur á vegum MS-félagsins um NPA miðstöðina og hugmyndafræði hennar um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fatlaðra. Freyja Haraldsdóttir, framkvæmd...
17.03.2011
Núna styttist í skil á skattskýrslunni 2011. Skilafrestur er til 23. marz, en Ríkisskattstjóri gefur fólki kost á að sækja um almennan skilafrest í nokkra daga eða lengst til 29. marz. Einfaldast er að ganga frá skattframtalinu á ve...
02.03.2011
Evrópska lyfjaeftirlitið (EMA) hefur hafnað umsóknum tveggja lyfjafyrirtækja um leyfi til að framleiða og markaðssetja tvær gerðir af MS-pillum. Annars vegar er um að ræða Cladribine handa MS-sjúklingum, sem fá slæm köst og hins v...
01.03.2011
Niðurstöður rannsóknarinnar og neysluviðmið voru kynntar á málþinginu „Daglegt líf, afkoma og aðstæður öryrkja¨ sem haldið var föstudaginn 25. febrúar. Öryrkjabandalag Íslands, Velferðarráðuneytið, Rannsóknarsetur í...
24.02.2011
FRÆÐSLUFUNDUR UM OMEGA 3 OG D-VÍTAMÍN - Fyrirlesari dr. Sigmundur Guðbjarnason – Í lok janúar sl. fékk MS-félagið góða heimsókn þegar dr. Sigmundur Guðbjarnason frá SagaMedica hélt fyrirlestur á fræðslufundi félagsins. F...
07.02.2011
Lyfjaeftirlit Evrópu gaf út á dögunum jákvæða umsögn um að MS-pillan Gilenya (fingolimod) verði leyfð og þannig fái MS-sjúklingar innan nokkurra mánuða aðgang að fyrstu pillunni, sem veitir verstu kastaeinkennum MS-sjúkdómsins ...