Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
22.10.2010
Evrópska lyfjastofnunin EMA hefur hafnað umsókn Merck Serono lyfjaframleiðandans um leyfi til að setja MS-pilluna Movectro (Cladribine) á markað. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum, en hins vegar hafa yfirvöld í Rússlandi og Á...
20.10.2010
Í kvöld, miðvikudaginn 20. október, stendur MS-félagið fyrir mjög áhugaverðum fræðslufundi. Þrír sérfræðingar, taugalæknir, geðlæknir og sjúkraþjálfari fjalla um MS-sjúkdóminn með hliðsjón af sérgreinum sínum og svara ...
13.10.2010
Eins og sjá má í dagskrártilkynningum á vef MS-félagsins eru í boði ýmis þjálfunar- og endurhæfingarnámskeið á vegum félagsins, s.s. Yoga og jafnvægisnámskeiðin, hvort tveggja námskeið sem oft eru flokkuð sem “óhefðbu...
23.09.2010
Í gær var greint frá því, að Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefði formlega samþykkt notkun fingolimod-pillunnar, sem framleiðandinn Novartis nefnir Gilenya. Um er að ræða lyfjahylki til að vinna gegn undirliggjandi orsökum MS-sj
20.09.2010
“Starf MS-félags Íslands hefur verið með miklum blóma starfsárið 2009 – 2010,” sagði Berglind Guðmundsdóttir, formaður MS-félagsins, á aðalfundi þess, þegar hún flutti skýrslu þess s.l. laugardag. Boðið hafi ...
14.09.2010
Þann 1. september hófst í MS Setrinu vetrardagskrá Yogahópsins undir stjórn Birgis Jónssonar, Ananda Yogakennara MS-félagsins. Yogahópurinn kemur saman til æfinga á mánudögum og miðvikudögum kl. 16.15-17.30 og laugardögum, bæði k...
03.09.2010
Um níuleytið í gærkvöld lenti FLY FOR MS Cessna-flugvélin á Reykjavíkurflugvelli eftir erfitt flug í lélegu skyggni frá Kulusuuk á Grænlandi. Vegna slæmra veðurskilyrða, einkum á Grænlandi, tafðist flugið um 12 klukkustundir. M...
31.08.2010
Á fimmtudag lenda Andrei Floroiu og Keith Siilats frá New York sex manna Cessna-flugvél á Reykjavíkurflugvelli í því skyni að vekja athygli á MS sjúkdómnum. Reykjavík er fyrsti formlegi viðkomustaður hópsins. MS-félag Íslands mun...
30.08.2010
Í MS Setrinu stendur nú yfir merkileg málverkasýning, EIN LEIÐ, sem opnuð var formlega á fimmtudaginn í s.l. viku, þ. 26. ágúst. Um er að ræða myndlistarsýningu Eddu Heiðrúnar Backman, leikkonu og leikstjóra, sem haldin er sjúkd...
18.08.2010
Hópur sjálfboðaliða í New York með þátttöku Íslendingsins Margrétar Kjartansdóttur hafa um talsvert skeið unnið að undirbúningi flugferðar tveggja hreyfla Cessna-flugvélar frá New York til alls um 27 Evrópulanda, m.a. Íslands....