Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
20.06.2011
Ekki er seinna vænna en að fara að huga að upphitun fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, þótt það verði ekki fyrr en laugardaginn 20. ágúst n.k. Samkvæmt þeim fréttum, sem eru okkur tiltækar hafa hátt í 1400 manns skráð sig...
09.06.2011
Stjórnvöld hafa greint frá því, að bætur almannatrygginga verði hækkaðar um 8,1% á flesta bótaflokka til samræmis við nýgerða kjarasamninga, framfærsluuppbót verði hækkuð úr úr 184.140 í 196.140 og allir lífeyrisþegar sem...
08.06.2011
Edda Björgvinsdóttir, leikkona, hélt fyrirlestur fyrir MS-fólk 27. apríl sl. sem bar yfirskriftina „Húmor og gleði í lífinu – dauðans alvara“. Góð mæting var og skemmtileg stemming þar sem mikið var hlegið. Hér m...
30.05.2011
Í liðinni viku safnaðist MS-fólk og aðstandendur þeirra í sól og sumri á samkomu, sem efnt var til í tilefni af Alþjóðadegi MS. Sigríður Jóhannesdóttir, varaformaður MS-félagsins, stjórnaði samkomunni af röggsemi, bauð gesti...
25.05.2011
Í dag er alþjóðadagur MS haldinn hátíðlegur í þriðja sinn. Alþjóðleg samtök MS félaga, MSIF, höfðu veg og vanda af því að koma þessum degi á fót. Upphafleg markmið dagsins voru að auka vitund og þekkingu fólks á sjúkd
23.05.2011
Alþjóðadagur MS verður haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 25. maí 2011 með sumarhátíð og opnu húsi á Sléttuveginum að vanda. Þema dagsins er atvinnuþátttaka og MS. Í tilefni af alþjóðadeginum hefur verið útbúið myndband ...
09.05.2011
Laugardaginn 30. apríl var fundur með MS fólki og aðstandendum á Hótel Hamri við Borgarnes. Góð mæting var á fundin og létu fundarmenn snjókomuna ekki aftra sér frá því að mæta. Á fundinn mættu fyrir hönd félagsins Berglind ...
06.05.2011
Um sexleytið í gær var skrifað undir kjarasamninga. Ríkisstjórnin hefur skuldbundið sig til að hækka bætur í almannatryggingakerfinu í samræmi við kjarasamningana, þ.e. hækkun bóta um allt að 20% . Í yfirlýsingu ríkisstjórnar...
05.05.2011
Öryrkjabandalag Íslands á 50 ára afmæli í dag. Bandalagið var stofnað 5. maí árið 1961 og verður tímamótunum fagnað á Nordica Hótelinu. Í afmælisfagnaðinum verður frumsýnd heimildarmyndin “Eitt samfélag fyrir alla, Ör...
19.04.2011
Ánægjuleg heimsókn í Skagafjörð. Þann 12. apríl fóru fulltrúar úr ferða- og lyfjahóp MS-félagsins, þær Berglind Guðmundsdóttir formaður og Bergþóra Bergsdóttir gjaldkeri, til Sauðárkróks og funduðu með MS-fólki og aðst...