Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
01.10.2017
Í rannsókn sem kynnt var í vefútgáfu Multiple Sclerosis Journal nú í sumar, var gerð tilraun á MS-greindum og heilbrigðum einstaklingum til að kanna hvort hægt væri að minnka hugræna þreytu með æfingum sem fælu í sér fyrirfram ákveðinn hvata.
25.09.2017
Fjölmargar rannsóknir eru nú gerðar á mögulegu orsakasamhengi á milli örveruflóru meltingavegar og einstaklinga með MS. Fleiri og fleiri rannsóknir benda til þess að bakteríur í þörmum hafi áhrif á sjúkdómsframvindu MS-greindra.
18.09.2017
Vikuna 4.-11. september fór fram vefkönnun fræðslunefndar MS-félagsins um vegferð MS-greindra um heilbrigðiskerfið fyrir greiningu.
14.09.2017
Fimmtudaginn 5. október byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið. Þátttakendur sem verið hafa á námskeiðunum hafa verið mjög ánægðir og finnst sem þeir hafi styrkst á líkama og sál.
10.09.2017
MS-lyfið Mavenclad hefur nú fengið markaðsleyfi í Evrópu og því vonandi aðgengilegt á Íslandi fljótlega á nýju ári. Mavenclad hefur mikla langtímaverkun.
04.09.2017
MS-félagið biður MS-greinda um að fylla út örstutta könnun um vegferð þeirra um heilbrigðiskerfið fyrir greiningu.
28.08.2017
Ný dönsk rannsókn bendir til þess að styrktarþjálfun, að minnsta kosti tvisvar í viku, geti haft taugaverndandi áhrif og þar af leiðandi hamlað þróun sjúkdómsins.
28.08.2017
Námskeið fyrir maka fólks með MS hefst miðvikudaginn 6. september næstkomandi. Tilgangurinn með námskeiðinu er að fólk í svipaðri stöðu hittist og deili reynslu sinni og fái fræðslu.
23.08.2017
Námskeið fyrir nýgreinda einstaklinga með MS (6 mán. til 3 ár frá greiningu) hefst mánudaginn 25. september.
22.08.2017
Um helgina fór fram Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Óhætt er að segja að þátttaka hafi verið afar góð í ár, en ríflega 100 einstaklingar hlupu fyrir félagið, þar á meðal fjórir hlaupahópar.