Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
28.01.2010
EMEA, evrópska lyfjaeftirlitið, birti fyrir nokkrum dögum nýjar og nákvæmari reglur um Tysabri-lyfjagjöf. Meginmarkmiðið er að draga úr áhættu á því að Tysabri-þegar fái PML-aukverkunina. Frá því byrjað var að gefa MS-sjúk...
15.01.2010
Alþjóðasamtök MS, MSIF, hófu á dögunum alþjóðlega könnun, sem ætlað er að kanna hvaða áhrif MS-sjúkdómurinn hefur á atvinnuþátttöku og starfsframa MS-sjúklinga. Könnunin fer fram á netinu og er sett saman úr nokkrum einf
12.01.2010
MS-sjúklingurinn Ingibjörg Snorradóttir Hagalín, sem beðið hefur eftir því að komast í Tysabri-lyfjameðferð í tæp tvö ár, fór í sína fyrstu meðferð um miðjan desember og árangurinn var ótrúlegur. Hingað til hefur hún not...
16.12.2009
Nýlegar fréttir af tilraunum ítalsks læknis við leit að lækningu MS hafa vakið mikla athygli og hafa MS samtök í Bandaríkjunum og Kanada hvatt til þess, að kenning læknisins verði könnuð með tilraunum í stórum stíl. Kenningin ...
04.12.2009
Edda Heiðrún Backman var sæmd Hvatningarverðlaunum Öryrkjabandalagsins í flokki einstaklinga á alþjóðadegi fatlaðra í gær og Öskjuhlíðarskóli hlaut samsvarandi verðlaun í flokki stofnana og SÍBS í flokki fyrirtækja. Ólafur R...
01.12.2009
Ný og glæsileg reiðhöll Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ var vígð fyrir skemmstu að viðstöddu fjölmenni. Guðjón Magnússon, formaður félagsins, hélt ræðu, þar sem hann rakti sögu hugmyndar og byggingar reiðhallarinna...
09.11.2009
Alls hafa rösklega 100 MS-greindir einstaklingar óskað eftir að fá lyfið Tysabri samkvæmt upplýsingum Landspítala Háskólasjúkrahúss. Tæplega 50 MS-sjúklingar bíða svars, en alls fá 53 sjúklingar lyfið núna, 49 á LSH og 4 á F...
03.11.2009
Berglind Guðmundsdóttir var kjörin einum rómi nýr formaður MS-félagsins á aðalfundi félagsins s.l. laugardag þ. 31. október. Hún tekur við af Sigurbjörgu Ármannsdóttur, sem gegnt hefur formannsembættinu í sex ár. Berglind, sem ...
02.11.2009
Á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 17-19 kemur á fund MS-fólks Ásta J. Arnardóttir, fulltrúi frá Tryggingastofnun. Hún mun fjalla um réttindi öryrkja á fundinum, sem verður í MS-húsinu á Sléttuveginum. Með heimsókn Ástu g...
28.10.2009
  Næstkomandi laugardag þ. 31. október verður aðalfundur MS-félagsins. Að þessu sinni verða þau tímamót, að kjörinn verður nýr formaður í stað Sigurbjargar Ármannsdóttur, sem hverfur úr embætti eftir að hafa stýrt fé...